Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 24

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 24
j ÚTSÝN | Ágúst Sigurðsson: Heima og heiman VIÐ ÍSLENDINGAR, sem lengst af höfum hírsl úti á hjara veraldar, höfum oft fundið lil þess, að heims- viðburðirnir væru alltof langt frá okkur, svo að erf- ilt væri að „fylgjast með“. Yið höfum litið með fjálglegri virðingu upp til stórþjóðanna og verið þess albúnir að taka við nýungum frá þeim, eins og kæmu þær frá hinni einu sönnu uppsprettu allrar menningar. — Jafnvel hefur mált lieyra það liér, að Norðurlandaþjóðirnar væru alltof litlar til þess að nokkurt gagn væri að því, að eiga mök við þær, ahl væri þar í smáum stíl og þær réðu engu um rás sögunnar. Ekki þurfum við lengur að kvarta vfir því að við séum aí- skekktir. Island hefur að vísu ekki verið dregið til heims- borganna og stóru landanna, en stóru löndin hafa sent okk- ur fjölmenna fulltrúasveit — og það alveg heim á hlað. — Yið erum sviptir öllu sambandi við Norðurlöndin, og' sitjum ]>ví að menningaráhrifum stóru þjóðanna einna. — En hvað skeður? Nú verða þeir, sem töluðu um smæð og þýðingar- levsi Norðurlandaþjóðanna að hlusta á ])að — og ekki hvað sjaldnast af vörum hinna stóru þjóða sjálfra — að Norður- landaþjóðirnar séu einhverjar hinar mestu menningarþjóðir lieims og að einmitt þær geti verið öðrum lil fyrirmyndar. HOLLUR er heimafenginn haggi,“ segir gamalt máltækh sem þráfaldlega sannast á einstaldingum og þjóðunn En nokkuð er það mismunandi, hvað við köllum að vera heima. Stundum eigum við við ]>að að vera á sínu eigin heini- ili, en við getum líka talað um það að vera heima í byggðar- laginu; og séum við erlendis þýðir „heima“ sama og á ísland)- Og mörgum íslendingi fer svo, Jiegar hann keniur úr ferða- lagi um Evrópu til Norðurlanda, að honum finnist hann að hálfu leyti vera kominn „heim“. Hann er kominn i umhverfi. 150 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.