Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 58
Hann heyrði til hennar og hljóp eins og kólfi væri skotið að
dyrunum og áður en greifinn fengi stöðvað hanii. Hann svipti
hurðinni opinni og Ósra hljóp fram til hans og hrópaði:
„Bjargið mér! Bjargið mcr!“
„Þér eruð liólpin, frú mín, óltisl ekki,“ svaraði hiskupinn.
Hann snéri sér að greifanum og liélt áfram: „Göngum úl
fyrir, herra minn, og ræðum málið. Við gctum gert prins-
essunni ónæði með þeim viðræðum.“
Þótt orð lians og athafnir væru hæversk, mátti Iesa það i
augum hans, sem fvrir honum vakti, því að hann hafði heit-
ið þvi með sjálfum sér, að greifinn skyldi ekki sleppa.
En greifinn liirti jafnlítið um nærveru prinsessunnar og
virðingu hennar, sóma og líf, og Jiegar hann sá, að hún var
ekki lengur á valdi lians eins, og hugsanlegt var, að henni vrði
undankomu auðið, missti hann alla stjórn á sér. Ilann vatl
sér að biskupinum án frekari umsvifa og æpli:
„Þér fyrsl, svo lnin! Ég skal losna við ykkur bæði!“
Biskupinn stóð andspænis fjandmanni sínum, en prinsess-
an að haki lionum. Hún liörfaði spölkorn og skýldi sér bak
við þunga hurðina. Þótt hún hefði ekki hræðzt dauða sinn,
skelfdisl hún þó við að sjá mennina herjast. Hún tók Iiönd-
unum fyrir andlit sér og beið ]iess með kvíða að heyra vopna-
glamrið. En biskupinn var glaður i bragði, selti hattinn á
höfuð sér og beið átakanna. Hann hafði ekki beitt sverði i
tiu ár. En vígfimin rifjaðist upp fyrir honum, og livað sem
sálinni leið, var líkamanum nautn að þessum gamalkunnu
hreyfingum, hlóð hans streymdi örar og augu hans leiftruðu-
Þannig þokaðist hann fram og liélt sverðinu í varnarstell-
ingu og hörfaði Iivergi, þegar greifinn gerði ofsalega árás
á hann. Og hann fann brátt, að liann slóð ekki höllum fæti
í viðureigninni og tók að sækja á, stöðugt og örugglega.
Osra starði á þá stórum augum og hélt niðri í sér andanum,
en Nikulás bölvaði hljóðlega og trylltist æ meir. Biskupinn
virtist hinsvegar Iiinn glaðasti, rélt eins og stundum, þegar
hann talaði við konunginn, og lalaði þá e. t. v. glanna-
legar en biskupum sæmir. Augu hans voru eldsnör eins og
forðum, þegar hann var talinn óstýrilátastur allra í Hent-
184 JÖBÐ