Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 15

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 15
ér reikul mannsins kyggja og korn, sem björgin byggja. Ef mannkyn Jarðar ærist, til áttar sömu hrærist hver öreind náttúrunnar frá efsta tind’ til unnar; til grunna bjarg hvert bærist. í vígslóð styrjaldanna fer vofa landskjálftanna og vekur jarðareldinn, sem skekur fjallafeldinn og kreppir friðarskjólin í kapp við styrjartólin. í kösum náir rotna, og pestar-plágur drottna við skotnu bana-bólin. í höll, sem þorpsins kofa, brýzt þúsundhöfðuð vofa, er þrýtur styrjarfullið. — Menn gleypa’ ei eintómt gullið. — Og hrokinn innantómur þar hnígur jafnt og frómur með hungurkvala-merki á þjáðum sálarserki. — Hans verk var dauðadómur. Vor jörð er augljóst dæmi um jarða ósamræmi. En jafnvægis sér leitar hvert býli sólna-sveitar. Ef hnatta samræmd skeður, hver annan orku hleður til átaks þess, er lyftir til flugs og fjötrum sviftir, — til giftu knött vorn kveður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.