Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 62

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 62
„Guð fyrirgefi oss allar syndir vorar!“ sagði l)islcupinn liátíðlega, en hann minntist ekki á, hverjar hinar syndirnar væru, og prinsessan spurði liann heldur einskis. Þá hauð hann hénni að leiða hana og þau gengu saman ofan stigann niður i salinn. Biskupinn liafði gleymt hæði iiatti sínum og sverði og var þvi berhöfðaður og vopnlaus. Menn greifans voru þarna allir saman komnir og stóðu uni- hverfis horð, sem var út við vegginn, en á borðinu lá lík Niku- lásar greifa af Festenburg, og bafði einn þjónanna kaslað yfii' það dúk. En er þeir sáu prinsessuna og biskupinn, véku þeii' fyrir þeim og stóðu til beggja hliða og hneigðu þeir sig djúpt, er þau gengu fram hjá. „Þið lmeigið ykkur núna,“ sagði Ósra, „en áðan létuð þið sem þið sæjuð mig ekki. Ég á Iierra biskupinum einum lit mitt að þakka, og hann er kirkjunnar þjónn, en þið voruð frjálsir að því að verja mig og berjast. Ég öfunda konur ykkar eklcert af slíkum eiginmönmun.“ Hún gekk fram hjá röðunum með fyrirlitningarsvip og gætti þess vandlega að hún kæmi hvergi við þá, ekki einu sinni með pilsfaldinum. Þeir roðnuðu mjög og urðu skönnnustulegir, og einn eða tveir bölvuðu hljóðlega og þökkuðu Guði fvrir, að konur þeirra væru ekki slík sköss, en í rauninni skönunuðust þeu’ sín ákaflega og þótti það óskemmtileg tilhugsun, hvað sömu konur segðu, þegar þær yrðu þess vísari, hvað gerzt liafði. En Ósra og biskupinn gengu yfir brúna, og hann setti liana á hest sinn. Sumarmorguninn var nú runninn upp, hjartur og fagur, og sólskin lék i rauðgullnum lokkum prinsessunnar og skein á hvítan kjólinn. En biskupinn teymdi undir henni ofan lúíðina og inn í borgina. PJM þetta leyti höfðu tíðindin borizt um alla borgina og f<>Hc ^ liljóp nú fram og aftur um göturnar og ræddi um mál- ið. En nú kom Ósra þarna lieil á húfi og brosandi, en biskup" inn teymdi undir benni og var á skyrtunni, því að hann hatði lánað henni kápuna. Laust fólkið nú upp fagnaðarópi. Karl- mennirnir hylltu prinsessuna, en kvenfólkið ruddist fram fyrir þyrpinguna og hlessaði biskupinn á Modenstein. E'1 188 jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.