Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 77
Enda þótt menn greini á
um gildi og tilverurétt einstakra greina hins innlenda iSn-
a'Sar, hljóta þó allir aS vera á einu niáli um, aS sú iðju-
starfsemi, sem notar innlend hráefni til framleiðslu sinn-
ar, sé ÞJÓÐÞRIFA FYRIRTÆKI.
Gefjun og Iðunn eru einna stærsta skrefiS, sem hefur veriS
stigiS í þá átt, aS gera framleiSsluvörur landsmanna not-
hæfar fyrir almenning.
GEFJUN vinnur úr ull fjölmargar tegundir af bandi og dúk-
um til fata á karla, konur og börn og rekur saumastofu
á Akureyri og í Reykjavík.
IÐUNN er skinnaverksmiSja. Hún framleiSir úr húSuni, skinn-
um og gærum margskonar leSurvörur, s. s. leSur til skó-
gerSar, fataskinn, hanzkaskinn, töskuskinn, loSsútaSar gær-
ur og m. fl. — Rekur fjölbreytta skógerð og hanzkagerð.
í Reykjavík hafa verksmiðjurnar verzlun og saumastofu
við Aðalstræti.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
;E i g u m, til dálítið af
kalíáburði 60%
Þeir, sem vilja kaupa
þennan áburð, til notk-
unar á komandi hausti,
eru beðnir að senda
pantanir sínar sem fyrst
N
ÁBURÐARSALA RÍKISINS
leifum af þvi kvikindi skolaS á land.“ — ■—- MeSal margra ann-
arra skemmtilegra spurninga, sem lagSar hafa veriS fyrir þennan
Mímisbrunn i Lundúnum, eru a. m. k. tvær um REIMLEIKA í
HÚSUM. VarS Joad fyrir svörum og sagSi m. a.: „Eg hef eigin-
JÖRÐ XXVII