Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 21

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 21
l>ý(Id kvæði effir 10 Norðmenn og 10 Dani, en aðeins citt eða tvö kvæði eftir flesta þeirra, nema ö eftir Danann H. H. Seedorff Peter- sen, er Magnús segir, að sé „skáld gleði og lífsnautna, háttsnjail °g myndauðugur, hressilegur og skemmtinn“. Öll eru kvæði See- dorffs í 6. hefti ljóðaþýðinganna. 25 höfunda leiðir Magnús fram úr hinum enskumælandi lieimi. kn eftir þessi skáld, hvert, er aðeins eitt eða tvö smákvæði, nema Kipling, Chesterton og Wilde, en eftir Wilde er í 6. heftinu mikill kvæðaflokkur, Kvæðið um fangann. 20 þýzkumælandi höfunda eru °g þarna leiddir fram. Þar ern gömlu goðin, Goethe og Heine enn efst á blaði; eiga sín 7 kvæðin hvort. Enn er rétt að geta tveggja mikilla ijóðaflokka, sem eru í safni Magnúsar, en það eru Tólfmenningarnir, eftir rússneskt skáld, Alex- ander Alexandrovitsj Biok, og Rubáiyát eftir Omar Khayyám. Efni annars þessa kvæðaflokks er úr rússnesku byltingunni, hitt eru Persnesk Ijóð frá 12. öld. J^NGINN mun bera brigður á, að Magnús er frábær þýðandi. Hitt getur verið umdeilt mál, hvort hann er fullkomlega jafnoki hinna gömlu snillinga, Steingríms og Matthíasar. Slíkt fer eftir, ^'að menn meta mest við þýðingar. Nú skal það að vísu viður- vGnnt, að sá er þetta ritar, hefur ekki borið nema fáar þýðingar •fagnúsar saman við frumkvæðin. En við þann samanburð, sem t^erður hefur verið, hefur ])að komið í ljós, að þýðingarnar eru nndursamlega nákvæmar um það, að ná hugsun og hætti frum- vyœðisins, og er furða, hve lítt hann þarf, ef svo mætti segja, að ''kia við orðum. Um þetta munu þýðingar hans að jafnaði standa 'amar þýðingum Steingríms og Matthíasar. Hitt má og fullyrða, , ^ann muni a.m.k. ekki láta sér síður annt en þeir um það að na hugblæ frumkvæðisins og einkennum höfundar þess. Hitt er annað mál, hvort það muni ævinlega takast; þarf miklu meiri rann- °knar, en hér hefur verið gerð, til að fella dóm um slíkt. Ekki 'erður þó hjá komizt, að láta uppi nokkrar efasemdir um þetta;, rUstar á þeirri ahnennu athugun, að þýðingarnar bera yfirleitt j"Jög glögg einkenni þýðandans. En íslenzkum lesendum, sem eigi ‘vlvJa frumkvæðin, mun þykja slíkt frekar kostur en löstur á vVæðunum. þeim þýðingum, sem bornar hafa verið nákvæmlega saman 1 1___tt........... t?í_: „n:.. ___i.____ flað frumkvæði, skal nefnt kvæðið Hann var Finni, eftir Runeberg. e '’n'ðist við fyrstu athugun fremur meðal lakari þýðinganna pn *lfnna betri. En það er furðu nákvæmlega þýtt og nákvæmar vn ^au kvæði, er Matthías hefur þýtt úr Fánrik Stáls Sagner. Það b;r ist Og — ag niinnsta kosti fljótt á litið — hafa meira af hug- æ fl'umkvæðisins en þýðingar Matthíasar. Það hefur þann yfir- JÓRÐ 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.