Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 54

Jörð - 01.08.1942, Blaðsíða 54
skammbyssuna detta úr vinslri liencli og þreif í öxl bryta og kippti honum aftur á bak. „Eg vil ekkert lála tilkynna um komu mína,“ sagði hann. „Þjónum kirkjunnar er alls- staðar heimil aðganga.“ Og liann hljóp gegnum þyrpinguna með brugðið sverðið og kærði sig kollóttan um, livað í'yrir yrði. En þeir þorðu ekki að leggja til lians, því að þeir vissu, að ekkert mundi stöðva hann annað en bráður l)ani, og ekki vildu þeir stofna sálum sínum í voða með vígi hans. Hann laust surna, en stjakaði við öðrum og sló um sig með flölu sverðinu og lausu hendinni, og minnti þá nm leið á skyldur þeirra við kirkjuna og liið lielga embætti lians, og að síðustu slapp liann gegnum hópinn og stóð nú við stigann aleinn og lieill á liúfi. En þeir stóðu vesaldarlegir út við veggina og gláptu á hann ruglaðir og ráðþrota. Og biskupinn hljóp iiratt upp stigann. IHERBERGINU í bliðarturninum, er vissi út að virkisgröf- inni, var nú dauðaþögn. Nikulás greifi hafði farið þangað með prinsessuna, sell hana þar á leguliekk og beið þess síð- an, að af henni bráði öngvitið og óttinn. Þá bafði liann geng- ið lil hennar og sagt henni i óblíðum lón, livað honum bjó i brjósti. Nú bafði hann kastað teningunum og lagt allt und- ir. Hann var nú orðinn rólegur, eins og menn verða oft á stærstu örlagastundum. Hann sagði lienni, að hún mundi aldrei sleppa lifandi út úr þessu lierbergi, nema bún liéti honum eiginorði og héti þagmælsku og leynd. Ef hann dræpi liana, yrði liann að deyja, og það skipti litlu máli, hvort það væri bann sjálfur eða konungur, sem stæði að því. En liann vildi deyja vegna mikilvægs málefnis og mikillar á- hættu. „Ég vil ekki láta kalla mig spilasvikara, frú mín,“ sagði hann og brosti við, fölur ásýndum. „Heldur kýs ég dauðann en slíka smán. Það er val mitt. Hvað veljið þér? Þér eigið inilli dauðans og þagmælskunnar að velja, og eng- inn maður getur treyst þagmælsku yðar, eins og á stendur, annar en eiginmaður yðar.“ „Þér þorið ekki að drepa mig,“ sagði bún fjandsamlega. „Frú mín, ég þori ekki annað. Þeir geta skrifað orðið morð- 180 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.