Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 151

Prestafélagsritið - 01.01.1925, Page 151
146 Ragnar Ófeigsson: Preat.féi»SiriHB. segja fyrir komu Messíasar, eða mikils spámanns, og þykja benda á köllun Múhameðs. Orðinu Parakletos í Jóhannesar- guðspjalli hafa sumir Moslemítar breytt í Periklitos, sem þýðir hinn víðfrægi, hálofaði, en sömu merkingar er nafn spá- mannsins, Mahammeð. Fyrirheitið um huggarann verður þannig lagt út sem bein spásögn um komu Múhameðs. Hin eigin- lega ritning, sem rétttrúuðum manni ber að haga lífi sínu eftir, er því auðvitað Kóraninn. Er hann sem helgur dómur í augum Moslemíta og snerta þeir hann ekki óþvegnir og þola naumast að hann komist vantrúuðum mönnum í hendur. Spámenn. Rétttrúuðum manni ber að trúa því, að Guð hafi sent heiminum mikinn fjölda spámanna; eru þeir stundum taldir eigi færri en 124000 og jafnvel enn fleiri. Flestir þeirra voru postular eða sendiboðar, til þess sendir að hjálpa þjóð- unum í vantrú eða hjátrú tímanna. Sex þeirra voru beinlínis trúarhöfundar, þeir: Adam, Nói, Abraham, Móse, Jesús og Múhameð. Allir spámenn eru taldir syndlausir, að minsta kosti helgari öðrum dauðlegum mönnum. Helgisagan um englana, sem opnuðu brjóst hins unga Múhameðs og hreinsuðu hjarta hans af allri synd, lýsir þeirri trú, að hinn síðasti spámaður Guðs hafi og verið syndlaus. Þá er því trúað, að allir spá- menn hafi játað einu og sömu trúna, nefnilega íslam. Kór- aninn telur ýmsa af mönnum biblíunnar spámenn — sem hvorki Gyðingar eða kristnir menn telja svo — t. d. Adam, Set, Lot, ísmael, Jósúa, o. s. frv. Upprisan, efsti dagur og dómur. Hverjum manni er skylt að trúa því, að líkami og sál rísi upp á efsta degi og að dómur Guðs gangi yfir alla og hreppi þá sumir helvíti, en aðrir Paradís. Spámaðurinn lagði mikinn þunga á dóminn, helvíti og Paradís, í boðskap sínum. Með skáldlegu hugar- flugi lýsti hann guðsdómi, ógnum helvítis og unaði Paradísar. Ef til vill hreif hann landa sína mest, þegar hann vakti ímyndunarafl þeirra með stórfeldum lýsingum úr öðrum heimi. Það var svo dýrðlegt fyrir sanntrúaða menn, að eiga í vænd- um ódáinsunað, og þó að hrollur færi um þá við tilhugsun helvítis, voru þeir sælir í þeirri trú, að hinir vantrúuðu einir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.