Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 10

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 10
200 SYRPA þeirra. Og þetta sama kvöld fékk eg loksins að vita um þaö aö svo miklu leyti, sem hægt var. Því þegar eg var búinn aö boröa kvöld- verö og kominn inn í herborgiö mitt rétti Arnór mér bréfið og dagbók- ina, og baö mig að lesa hvorttveggja íiöur en eg færi aö hátta. Hann var nú furöu hress og glaöur í bragöi. Þú ættir fyrst aö lesa dagbók- ina“, sagði hann, ,,því það er ekki langt mál. Og láttu þér ekki veröa bilt viö, þó þú sjáir nafn þitt þar á stöku staö. — En bréfiö er til móö- ur ininnar frá bróöur hennar. Hann var siglingamaður og fór víöa um heim“. Eg þarf naumast að taka það fram að eg las dagbók Arnórs og bréfið frá móðurbróður hans meö mikilli eftirtekt. Mér gekk samt ekki rétt vel aÖ lesa bréfið; því skriftin var fremur slæm, og þaö var víöa strykaö yfir orö og heilar setningar, og sumstaöar skrifaö á milli línanna, Eg hefi nú hvorttveggja hér viö hendina, og ætla eg aö birta bréfiö orörétt, en aö eins breyta stafsetn- ingu hér og þar. En úr dagbókinni birti eg bara fáeina smákafia — að eins þá, sem snerta þetta mál. Og eg skal taka það fram, aö þessi dag- bók er alt önnur en minnisbók sú, er eg hefi þegar getiö um aö eg hafi séö í kistu Arnórs. VI. Kaflar úr dagbók Arnórs. Á póstskipinu 12. júli, 1881 í gærmorgun steig eg á skipsfjöl. Og nú er ísland aö hverfa. Ef til vill sé eg þaö aldrei aftur. Hvaö bíöur mín nú fyrir handan hið breiöa haf? Eg veit þaö ekki. En örugg- ur legg eg á staö út í óvissuna. Að líkindum hefir enginn íslendingur lagt af stað frá ættjöröinni í líkum tilgangi og eg — meö líkar vonir og líkt fyrirheit um bjarta framtíö. En mikiö legg eg í sölurnar: Eg yfirgef æskustöðvar mínar, ættingja og vini, og hætti við skólanám. — Mjög undarlegt er þetta feröalag mitt. Undarlegt er það afi, sem dregur mig til Vesturheitns. Und- arlegt er lífiö ! 13. Júlí Mig dreymdi draum í nótt. Eg þóttist vera kvæntur og eiga þrjár konur. Ein hét V o n, önnur B æ n , og hin þriöja Trú. Þær voru allar ungar og fríöar sínum. Þó unni eg ekki þeirri,sem hét B æ n, og eg rak hana frá mérmeöharörihendi,en fann samt til þess í hjarta mínu, aÖ þaö variltverk. Aftur fann eg þaö aö eg elskaði af öllu hjarta þá, sem nefnd- ist Von,. En henni þótti ekkert vænt um mig. Og aö síöustu hljóp hún frá mér, og eg vissi ekkert hvaö af henni varö. En konan, sem hét T r ú, var alt af hjá mér. Hún elskaöi mig og var mér ástúöleg. Og viö lögöum af stað í langferö. ,,Áfram ! Áfram !“ sagöi T r ú. Það vaö orðtak hennar. ,,Áfram ! Áfram 1“ Við fórum um eyöimerk- ur og öræfi, yfir fjöll og jökla og eldhrauns-urðir, og komum að lok- um í fagran dal, sem varskógi vax- inn. Og viö settum okkur þar niöur viö silfurtæra lind, því eg var oröinn örmagna af þreytu og þorsta. En hversu lengi sem eg sat þar, þá hvíldist eg ekki. Og þó eg teygaði vatniö látlaust, þangaö til uppsprett-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.