Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 29
219
ÍSLENZKAR ÞJÓÐSAGNIR
Moldarstrókur mikill hóf sig þeg-
ar upp úr haugnum, meÖ grjótllugi
og gneisium Og Olver sjálfur kom
litlu síðar í ljós ofan aö mitti. Skip
verjum þótti hann ærið ófrýnn og
tröllslegur að sj&, svo þeir utöu
skélkaöir mjög, og báÖu Þorleif í
allra krafta ndfni, aö kveöa hann
niöur sem skjótast til undirheima.
,,Hvað er aö“, spuröi Þorleifur
glottandi, ,,ykkur langaöi til aö sjá
hann drengir. Með einni vísu til
get eg fengiö hann ofanjaröar“.
Niður með hann ! Niður meÖ hann !
æptu þeir allir í senn. En Olver
gamli var ófús að fara erindisleysú
til mannheima, svo Þorleifur þurfti
9 vísur rammar tii að brjóta hann til
hlyðni. Þær vísur eru nú allar
týndar.
VII.
Einu sinni misti Þorleifur væna
mjólkurkú. Var hann þá mjög illa
staddur, er eigi var annar bjargar-
gripur til í eígu hans. Leitar hann
nú til Ara sem oftar og tjáir honum
vandræði sín. Og biður hann að
selja'sér mjólkurkú í staðin. Sé
honum þaö lítill missir, þar hann
eignuð jáfnmörgum höfundum eins og
þessi. Hallgrímur Pétursson, Þórður á
Strjúgi, Árni Röðvarsson, Guömundur
Bergþórsson og' Jón Sigurösson Dalaskáld
eiga atlir að hafa kveðið hana, og ótal
fleiri. En engum hefir hugkvæmst nð
hún væri eflir Þorleif Þórðarsori og þó
er hann eina kraftaskáldið á Vestfjörðum
sem víst er um, eða getið er að nokkru.
Að minsta kosti hefir víst enginn þessara
marina verið sjómaður í Bolungarvík. Það
er áreiðanlegt að Þorleifur er hinn rétti
höfiindur vfsunnar og enginn annar. Þessi
sögn, þó mildu styttri, stendtir í þjóðsög-
um J. Árnasonar, og þar sögð um Hall-
grím prest Pétursson, sem er hin mesta
fjarstæða.
eigi svo tnargar. Ari kvaðst eigi
hafa slíka gripi aflögu, er fjölmeut
væri á búi. Þorleifur sótti fast sitt
mál. Ett Ari færðist undan með
hægð og lét sér hvergi þoka. Loks
hætti Þorleifur og bjóst til heimferð-
ar. Ari bað hann þiggja góðgjörð-
ir áöur færi. Ekki hafði Þorleifur
setið þar lengi, er fregn kom frá
nautamanni, aö ein bezta kýrin lægi
sem steindauð á básnum. Ari fór
strax til og aðgætti belju sína, og
sást með henni lítið lífsmark. Varð
hann þá. afarreiður og kvað Þorleif
hafa drepið kúna með fjölkyngi sinni.
Sagði hann að bezt myndi að Þor-
leifur sjálfur hirti skrokkinn, því aö
hann hefði mest til matarins unnið.
Þorleifur þakkaði honutn gjöfina
sem bezt hann kunni, og kvað börn-
in sín myndi verða fegin að gnaga
um beinin. Baö hann og Ara að
ljá sér vinnumenn til aö draga út
beljuna. Ari játti því, og gekk á
braut. Hét nú Þorleifur á pilta að
hjálpa sér með hana út Fyrir tún-
garðinn. Lét hann sér nijög ant
um að beljan eigi meiddist í með-
föruni þó dauð væri. Þegar út koni
fyrir túnið, strýkur Þorleifur um
bakið á kusu sinni og segir: ,,Stattu
nú upp greyið mitt ! Stattu upp !
upp ! Beljan spratt þegar áfætur í
skyndi, og sýndist þá alheil ttö
öllu leyti. Og rölti hún á eftir
sínum nýja eiganda heim aö Strand-
seljum, og er eigi annars getið e'nn
að hún yrði þar að góöum notum.
VIII.
Einu sinni kotn það fyrir að Þor-
leif vantaði skæðaskinn. Fer hann
þá á fund Ara, og biöur hann að
hjálpa sér um eitthvað á fæturnar,
því heila fjölskyldan verði nú að