Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 24

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 24
214 SYRPA vesti viðureignar. BaS hann Ara að ljá sér að eins eitt valið skip til gangs, og skipað hinum röskuslu og hugprúSustu drengjum er ffi mætti í héraSinu og með því liði kvaðst hann myndi reyna við Bullu- franka og sjfi. hver þeirra yrði giftudrýgri. Kvað hann Bullu- franka vera hinn listfimasta mann er stigið hefði fæti á íslenzka jörð, um langan aldur. Hann væri allra manna vopndjarfastur og fráastur á fæti, og syndur eins og selur. KvaS hann þetta verða hans átjándu or- ustu, og slyppi hann undan nú, myridi hann verSa ellidauSur. Ari sagði aS öllu skyldi hagað svo sem hann Óskaði; skipið væri til reiðu, og auðvelt myndi að fá nóga röskva liðsmenn til fylgdar. Þorleifur valdi nú úr öllum liSs- mönnum Ara sýslumanns einungis 12 menn og voru þeir allir rammir að afli. Bjó hann þá út sem bezt hann kunni aS vopnum og aS eins með langskeptar axir og sverð. Byssur voru þá fremur fágætar, og var að eins ein með í förinni er Þor- leifur hafði valið sjálfum sér að vopni, og kvað hann þarflaust að hafa þær fleiri, Bar hann það og fyrir að hin þungu vopnin væri eigi sitt meðfæri ef til höggorustu kæmi. MeS byssunni myndi hann gera mest gagn. Með þetta einvala lið sitt hélt hann norður til Æðeyjar. Lenti hann í leynivog á vesturhlið eyjar- innar, og sem næst virki ræningj- anna er stóð austanmegin, og all nærri Æðeyjarhöfn. Þar skildi Þor- leifur við menn sína, og bað þábíða sín um stund. Kvaðst hann verða aS sjá virkisbúa áður en atför væri hafin, og líta eftir umbúnaSi þeirra öllum og háttalagi. Spánverjarnir voru þfi heima allir að virki sínu og gættu lítt að sér, enda auðvelt að sjá þaSan alt, ef ófrið bæri aS höndum. Þorleifur komst þó að virkinu fin þess ræningjarnir yrðu hans varir, og þuldi yfir þeim öll sín kröftugustu fræSi, og hélt að því loknu aftur til manna sinna, og kvað nú all undirbúið að gjöra á- hlaup á ránsmannabælið. Þorleifur gekk fremstur, og skipaSi hinum öllum að stíga nákvæmlega í sömu sporin, og ganga í þéttri röð. Þessu hlýddu þeir umvrðalaust. Ekki sfiu ræningarnir neitt til ferða þeirra fyr en þeir voru komnir fastað virk- isdyrunum. Varð þeim felmt við, og þrifu byssur sínar í snatri og miðuðu allir í senn á hópinn gegn- um virkisgluggana. En nú brást þeim bogalistin, því byssur þeirra neituSu að gjósa blýi og eldi yfir Þorleif og félaga hans, þessum dutl- ungum hins ægilega morStóls voru þeir óvanir og urSu hamslausir af bræði. Þeyttu þeir byssunum frá sér, og gripu til sverða sinna. Rudd- ust þeir á dyrnar meS grimdarlátum sem soltin óargadýr. Á meðan hafði Þorleifur raðaS mönnum sínum beggja megin dyra, og skipaöi þeim aS höggva hvern þann er útgöngu reyr.di úr virkinu. LagSi hann ríkt á við þá að láta engan sleppa undan og allra sízt Bullufranka sjálfan. En honum hafSi hann líst fyrir þeim áðtir. Hinir hamrömmu ísfirðingar tóku hraustlega á móti ræningjun- um og sýndii fullkomlega að þeir voru þeirra jaínokar enda þótt vargs- æðið væri minna. Er þaö ekki að orðlengja aS þar féllu allir Spánverj- arnir, hver um annan þveran, undir hinum þungu axarhöggum,og komst enginn út nema Bullufrank-i einn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.