Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 27

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 27
ÍSLENZKAR ÞJÓÐSAGNIR 217 sama nafnið. Vera má aö þar hafi verið sjávarhellir á seytjándu öld, og berg-iö hafi síðan hruniö niöur. Og gæti þá veriö aÖ ræninginn hafi ætlaö sér aö bjarga þar lífi sínu. V. Þaö var eitt sinn snemma dags í JúlímánuÖi, aö menn sáu skip eitt mikiö á sveimi frain á djúpinu. Þaö skreið liægt undan hafgolunni, og var óséð í fyrstu hvert þaö ætlaöi. — Eftir atferli þess og útbúnaði aö dæma þóttust menn sjá aö það væri ræningjaskip;endaeygöú sjónskarpir menn aö fjöldi manna stóö á þiljum uppi. Flestir urðu óttaslegnir mjög sem von var. Þessir féndur voru þá árlegir gestir við íslandstrendur og jafnan ills von úr þeirri átt. Þegar framleið á daginn, breytti skipið stefnu sinni til Ögurvíkur. Hraöboði var þegar sendur til Þor- leifs á Strandseljum og hann beðinn að koma sem skjótast. Þorleifur brá viö í snatri og kom til Ögurs um þaö leyti sem skipverjar steyptu atkerum að grunni. ,,Hvaö er nú til ráða?“ spuröi Ari, og var auð- heyrt á röddinni aö hann var illa smeikur. ,,Öllu er óhætt“, mælti Þorleifur og glotti. ,,ÞaÖ sæmir illa, aö valdamenn og stórhöföingj- ar skjálfi af hræöslu fyr en vesal- mennin“. ,,Skal þá ekki senda menn um héruö og safna því liöi sem fæst?“ spuröi Ari, nokkru hug- djarfari en áöur. ,,Þess gjörist engin þörf“, sagöi Þorleifur, „enda nú oröiö um seinan. En eg mun sjá ráö til, sem dugir“. Völlur einn mikill og sögufrægur er í Ögurtúni aöneöan, sem síöan er ,,Sprengir“ kalláður. Þangaö skip- aöi nú Þorleifur aö bera öll þau orf og hrífur seni til væri á heimilinu. Einnig tunnur og sái, kláfaogkyrn- ttr, og allskonar aöra búshluti er til voru, og strá því víösvegar, eöa sem dreifast um allan völlinn. Þessu var hlýtt umyrðalaust, því Ari bar mikiö traust til Þorleifs undir þess- um kringumstæðum. Á meðan þetta gjörðist settu ræningjarnir úl marga báta, og mönnuðu þá vel. Stóöst það á endum að ræningjarnir voru tilbúnir að hefja landgönguna, er Þorleifur haföi lokiö viö aö raöa niö- ur sínum fylkingum víösvegar um ,,Sprengir“. Tunnur og stór-sái haföi hann fremst. Það voru Golí- atar í fylkingum hans og höföu for- ystuna; en smærri barélin setti hann aftar, ásamt orfutu og hrífum, öx- um, sleggjum og hömrum og ööru þess konar dóti. Ræningja bátarnir héldu þegar til lands, er þeir voru tilbúnir og var liöi fylkt þar niöur viÖ sjóinn. En þegar þeir komu að neöri tak- mörkum ,,Sprengis“ brá þeim illa í brún. Þar stóð fyrir þeim ógrinni hers útbúiö til orustu, og lét heldur ólmlega. Þaö voru hreint ekki menskir menn alt saman, heldur tröll og jötnar, meö járnása og Högna-kylfur í höndum, sem öskr- andi og beljandi geystust þar fram til orustu. Og svo hræöilegir voru þeir ásýndum, sem þar væri komnar hinar Ijótustu ófreskjur undirheima. Ræningjunum leist illa á blikuna. Þeir lögöu þegar á fiótta, og rudd- ust út í báta sína svo geyst að marg- ir steyptust í sjóinn og voru dregnir inn af sundi. Léttu þeir svo atkerum í skyndi, og snöru skipi sínu til hafs. En þá bar seint undan, er byr var nálega enginn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.