Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 32

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 32
222 SYRPA Þegar við háar himins dyr hópast barna þröngin; veiztu hvort þú verður fyr að vandra þar inn göngin ? Það er að vísu orðin hér vani spilltra manna, að gnaga liict og hunda her hnútur smætingjanna. XI. Eitt sinn var það, að Þorleifurfór til fiskiveiða fram á djúpið undan Strandseljum, við fjórða mann. Þá gekk fiskur hvarvetna ,,upp í land- steina“; því útlendar þjóðir höfðu eigi enn þá safnast þangað til rána, sem nú er títt. Þetta var um haust í sláturtíð. Veður var kalt og hart. Langadalsströndin liggur þar norð- an megin við djúpið og er gott sýni til bæja. Þar rauk mikið á sumum stöðum, og vissu hásetar að þar niyndi nú slátur á seyði. Óskaði þá einn að til sín væri kominn heitur blóðmör til hressingar, og tóku hin- ir undir. Þorleifur kvað eigi 6- mögulegt að uppfylla óskina, ,,En þið verðið að lofa mér einu“. Há- setar spurðu hvað það væri. ,,Þið megið ekki biðja guð að blessa ykk- ur matinn“, kvað Þorle'fur. Þessu lofuðu þeir fúslega! Þorleifur rendi þá færi sínu, og liélt því kyrru um stund. Þegar hann dró upp færið aftur, var áönglinum stór blóðmörs- keppur, og svo.heitur að rauk af. Hásetar tóku þegar til snæðings. En einum varð það á í ógáti aðbiðja guð að blessa malinn sinn. Hann misti þegar alla lyst.og varð fárveik- ur utn stund. Hinum varð als ekk- ert meint við, er borðuðu rnatinn sinn blessunarlaust, og voru því hæst ánægðir. Þessa vísu á Þorleifur að hafa kveðið um sjálfan sig, ó efri árum: Þorleifur skáldið þegar deyr, — af þessa heims gæðum snauðann líklega minnast munu þeir margir á karlinn dauðann.— ÚRIÐ M ITT. EFTIR MARK TWAIN. Úrið mitt nýja og fallega hafði gengið viðstöðulaust í 18 mánuði, án þess að seinka eða flýta sér um eina sekúndu og án þess að nokkuð brotnaði eða aflagaðist í því. Eg var kominn á þá skoðun, aðþað væri ó- skeikull dómari um tímann.og heilsa þess og líkams-bygging ósigrandi. En kveld eitt gleymdi eg, að „draga það upp“, svo það hætti göngu sinni. Eg varð afar harmþrunginn og áleit þetta fyrirboða ógurlegrar óhamingju. En smátt og smátt tók eg að hressast, setti úrið eftir ágizk- un, og bað hjátrú og hjartveiki að fara norður og niður. Næsta dag heimsótti eg aðal-úrsmið bæjarins og bað hann að „setja það“ ná- kvæmlega rétt. Hann tók við því og fór að skoða það all-nák væmlega. Loks sagðí. hann með talsverðum spekingssvxp: ,,Það er fjórum mín- útum of seint — það verður að setja ,,stillinn“ áfrarn“• Eg bað hanu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.