Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 51

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 51
ÚKRANÍA OG ÍBÚAR HENNAR 241 og voldugt víki. En ])a'ð stóð ekki lengi. Taitaiaþjóðir, sem búið liöfðu á sléttum Asíu, voru ]>á sem óöast aö halda vcstur á bógin. Lei'ð þeiira iá um suðurhluta Úkraníu. Þeir fóru mcð ráni og óspektum og léku ]iví íbúa iandsins grátt. Á brettándu öldinni réðust Tart- arar regluicga á iandið og lögðu Kiev í eyði. Ejöldi fólks var lier- tekinn.og fluttur úr landi. Þeir sem undan komust leituðu norð-vcstui’ yfir landamœrin, bangað scm nú lieitir Galisía. Þessar stöðugu árásir Tartara drógu þrek og Jjrótt úr ])jóðinni. Scttar, sem bjuggu fyrir norðan ]>á, notuðu’ sér fœrið og lög'ðu ])á undir sig. Þeir sem flutzt liöf'ðu úr iandi snéiu l>á lieim aftur til áttliaganna og settust l>ar a'ð. Tókst þeim nú að mestu að reka Tartara af liönd- um sér. Á mcöan Scttar réðu fyi'ir iandinu var stjórnarfar ]>ar furðu frjálsiegt. Margir úr nágrannalöndum leituðu því liangað og settust þar að. úk- ranfa var Amcríka þeirra tíma. Mörg staðanöfn, sem lialdast enn í dag, benda á þetta. Þcgar Settar sameinuðust PóJ,- landi árið 1561) varð Úkranía liluti liins ])ólska ríkis. f fyrstu héldu þeir sjálfstjórn sinni að mestu. En það stóð ekki lengi. Pólverjar vildu svifta þá réttindum þeirra. Þetta leiddi til langvarandi og blóð- ugra bardaga og bar Úkranía aö lokum sigur úr býtum. En sá sig- ur var svo dýrkéyptur að Úkraníu búar sáu að þeir gátu ckki staðist hjálparlaust. Þeir lcituðu l>á á náðir Itússa og gengu þcim á hönd, en liéldu þó sjálfsforræði sinni um tíma. Brátt ið) aði úkranfubúa þess aö hafa leitaö á náðir Rússa. Árið 1700 gengu þeii' því í lið með Svíuin gegn Rússum. Svíar báru lægra hlut í þcim óeirðum cins og kunn- ugt er. Sigur Rússa við Póltava var jarðarför sjálfstæðis úkraníu- búa; þeir hafa orðið að gjalda þcss að þcir voi'u minni máttar. Sá hluti úkraníubúa, sem nú lúta Austurríki cru kallaðir Rúþcnar og dvelja í Galisíu, eins og áður cr gct- ið. Þcir njóta miklu meira sjálfs- foi'rroðis en bræður þeirra og ná- grannar í- Rússlandi. Úkranar, Rúl)enar, cða Gallar, cins og þeir cru oftast ncfndir hér cru slafneskrar ættar. Alls cru þeir taldir að vera nálægt 35 miljónum. 1 Rússlandi 28 millíónir, í Galisíu þrjár og hálf millíón, í Bukovinu hálf millíón, í Ungverjalandi 700,- 000, meira en 200,000 í Canada, ann- að cins í Bandaríkjunum og utn 100,000 í Suður-Amcríku. Allir eru þcir kristnir; fléstir grísk katólskir. I byrjun síðastliðinnar aldar tóku úkranar aö vakna til vitund- ar um forna frœgð sína, sem þá var að mestu horfin. Þessi cndurvakn- ing byrjaði í Rússlandi, þar scm þeir voru mest kúgaðir. Þaðan breiddist hún til Austurríkis og fann þar góðan og frjósaman jarð- veg. Æfagömlum þjóðkvæðum og œtt- jarðarkvæðum sem lifað höfðu á vörum þjóðarinnár frá ómuna tíð, var safnað saman og þau gefin út, þrátt fyrir mótmœli stjórnarinnar. Eru þau nú á hvers manns vörum. FlCstir sem nokkur mök hafa við þá hér vestan liafs, munu kannast við alvöruþrungnu og angurbliðu lögin sem þeir raula svo oft. Ann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.