Syrpa - 01.06.1914, Qupperneq 51
ÚKRANÍA OG ÍBÚAR HENNAR
241
og voldugt víki. En ])a'ð stóð ekki
lengi. Taitaiaþjóðir, sem búið
liöfðu á sléttum Asíu, voru ]>á sem
óöast aö halda vcstur á bógin. Lei'ð
þeiira iá um suðurhluta Úkraníu.
Þeir fóru mcð ráni og óspektum og
léku ]iví íbúa iandsins grátt.
Á brettándu öldinni réðust Tart-
arar regluicga á iandið og lögðu
Kiev í eyði. Ejöldi fólks var lier-
tekinn.og fluttur úr landi. Þeir sem
undan komust leituðu norð-vcstui’
yfir landamœrin, bangað scm nú
lieitir Galisía.
Þessar stöðugu árásir Tartara
drógu þrek og Jjrótt úr ])jóðinni.
Scttar, sem bjuggu fyrir norðan ]>á,
notuðu’ sér fœrið og lög'ðu ])á undir
sig. Þeir sem flutzt liöf'ðu úr iandi
snéiu l>á lieim aftur til áttliaganna
og settust l>ar a'ð. Tókst þeim nú
að mestu að reka Tartara af liönd-
um sér.
Á mcöan Scttar réðu fyi'ir iandinu
var stjórnarfar ]>ar furðu frjálsiegt.
Margir úr nágrannalöndum leituðu
því liangað og settust þar að. úk-
ranfa var Amcríka þeirra tíma.
Mörg staðanöfn, sem lialdast enn
í dag, benda á þetta.
Þcgar Settar sameinuðust PóJ,-
landi árið 1561) varð Úkranía liluti
liins ])ólska ríkis. f fyrstu héldu
þeir sjálfstjórn sinni að mestu. En
það stóð ekki lengi. Pólverjar
vildu svifta þá réttindum þeirra.
Þetta leiddi til langvarandi og blóð-
ugra bardaga og bar Úkranía aö
lokum sigur úr býtum. En sá sig-
ur var svo dýrkéyptur að Úkraníu
búar sáu að þeir gátu ckki staðist
hjálparlaust. Þeir lcituðu l>á á
náðir Itússa og gengu þcim á hönd,
en liéldu þó sjálfsforræði sinni um
tíma.
Brátt ið) aði úkranfubúa þess aö
hafa leitaö á náðir Rússa. Árið 1700
gengu þeii' því í lið með Svíuin
gegn Rússum. Svíar báru lægra
hlut í þcim óeirðum cins og kunn-
ugt er. Sigur Rússa við Póltava
var jarðarför sjálfstæðis úkraníu-
búa; þeir hafa orðið að gjalda þcss
að þcir voi'u minni máttar.
Sá hluti úkraníubúa, sem nú lúta
Austurríki cru kallaðir Rúþcnar og
dvelja í Galisíu, eins og áður cr gct-
ið. Þcir njóta miklu meira sjálfs-
foi'rroðis en bræður þeirra og ná-
grannar í- Rússlandi.
Úkranar, Rúl)enar, cða Gallar,
cins og þeir cru oftast ncfndir hér
cru slafneskrar ættar. Alls cru þeir
taldir að vera nálægt 35 miljónum.
1 Rússlandi 28 millíónir, í Galisíu
þrjár og hálf millíón, í Bukovinu
hálf millíón, í Ungverjalandi 700,-
000, meira en 200,000 í Canada, ann-
að cins í Bandaríkjunum og utn
100,000 í Suður-Amcríku. Allir eru
þcir kristnir; fléstir grísk katólskir.
I byrjun síðastliðinnar aldar
tóku úkranar aö vakna til vitund-
ar um forna frœgð sína, sem þá var
að mestu horfin. Þessi cndurvakn-
ing byrjaði í Rússlandi, þar scm
þeir voru mest kúgaðir. Þaðan
breiddist hún til Austurríkis og
fann þar góðan og frjósaman jarð-
veg.
Æfagömlum þjóðkvæðum og œtt-
jarðarkvæðum sem lifað höfðu á
vörum þjóðarinnár frá ómuna tíð,
var safnað saman og þau gefin út,
þrátt fyrir mótmœli stjórnarinnar.
Eru þau nú á hvers manns vörum.
FlCstir sem nokkur mök hafa við
þá hér vestan liafs, munu kannast
við alvöruþrungnu og angurbliðu
lögin sem þeir raula svo oft. Ann-