Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 58

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 58
SYRPÁ 24 8 liið saina. Þetta er stór hvalkýr (sléttbakur) og kálfur hennar, sein er hérumbil 10—12 álnir að lengd. Þau synda liægt áfrani íncð hnakkann og frainhluta hryggjar- ins ofansjávar. Hvalkálfurinn synd- ir fast upp að móðurinni, og nudd- ar hausnum við iiana öðruhvoru. Hún veit vel, livað liann vill, og veltir sér á aðra hliðina. Hann nær þá í annann spenanna stóru, sem eru fremur aftarlega á hvalnum, og fer svo að sjúga, svo allur skrokk- urinn hristist. Loksins er liann búinn, og móð- irin snýr sér aftur við. Og svo fara þau að leika sér. Kálfurinn kafar öðrumegin við móður sína og kem- ur upp aftur hinu megin, sprettur svo liátt upp úr sjónum, kollsteyp- ir sér yfir liana og reynir að stríða lienni á allan liátt. Hún veitir homjin og snýr á ýmsa vegu og snýst svo hjólliðugt og létt utan um liann, að það er alveg ótrúlegt. Stundum standa ]>au beint upp á endann í sjónuin með hálfan skrokkirm upp úr, kollsteypa sér svo alt í einu og kafa beint niður í djúi>iö með geysi sterkum sporð slætti, er dynur við eins og fali- bysuskot og eys upp stóröldum, sem livoift gætu stóreflis bát. Innan skamms þreytast ]>au á lciknum. Móðirin hænir kálfinn til sín, alveg inn' að hlið sér, og leggur “belgvetlingshöndina” ástúð- iega yfir bakið á lionum. Og svo sofna ]>au vært og rólega í “svölum byigjunum” og lialda aðeins nösun- um u]>p úr sjónum.— —Langt, iangt í burtu kemur eitt- iivað syndandi á fleygiferð. Það iíkist mest feiknamiklum “sjóormi”, er hiykkjast áfram í mörgum bugðum. En }>að er ]>ó enginn “sjóonnur”, iieidur háhyrnuliópur uppundir tuttugu, sem að iíkind- um liafa heyrt sporðaköstin, er hvalirnir voru að leika sér, og séð bylgjuganginn. Þær synda allar í röð, iiver á eftir annari, kafa og skjóta sér upp ótt og títt, og iíkj- ast gaumgæfilega afarmiklum ormi. —Hvalmóðirin verður þeirra cigi vör og vaknar ]>ví eigi, fyr en ill- þýðis flokkurinn er kominn fast að henni. En hún sér þegar hætt- una, slær til kálfsins með “liend- inni” og vekur hann og steypir sér á kaf með dynjandi sporðkasti og stynur þungan. Og nú stefna þau mæðginin beint á haf út hraðskreið- ai’i en nokkurt skip. Kájfurinn fylgir móðurinni, en tekur fljótt að þreytast. En móðirin vill ekki yfir- gefa liann, þrátt fyrir hættuna. Hún styður undir hann og reynir á allar lundir að hjálpa lionum áfram. En alt af smá dregur úr hraðanum, og loksins nær óvina- herinn þeim. Háhyrnurnar ráðast fyrst á kálf- inn, sem nú er orðinn svo þreyttui' og hræddur og ringlaður, að liann getur varla sýnt nokkurra vörn. Kumar ]>eirra bíta sig fastar í neðri kjálkann og rífa úr honum stórar flyskur. Aftur eru aðrar svo ákaf- ar og tryitar, að þær stökva upp úr sjónum, steypa sér svo niður á bak- ið á kálfinum og býta þar kjaftfylli sína eða lemja hann með sporðin- um. Móðirin hjálpar afkvæmi sínu af öllum mætti, brunar fram og aftur og lemur ill]>ýðið mcð sporðinum, sem er einasta vopnið liennai-. En þrátt fyrir ]>að, ]>ótt höggin séu nægilega stór til að mola sundur meðal ski]>, ]>á eru þau ránhveli þessi svo snögg í snúningum, að |>að er nær ómögulcgt að ná á þcim höggstað. Að vörmus]>ori hanga sex—átta háhyrnur utan í henni— í kjálkunum (vörunum), túngunni og bægslunum. Iíún buslar og berst um—hefur sig alveg upj> úr sjó, lemur á alla bóga, hristir sig og veltir sér. En ekkert dugar. Nú er livalkálfurinn rétt kominn að dauða. Tungan lafir sundur- tætt út úr munninum, stórar spik- flyskur eru rifnar utan af skrokkn- um, kjálkar og bægsli brotin. Sjór- inn er blóðrauður langa leið. Svo rífa háhyrnurnar tunguna alveg úr honum og skifta henni á milli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.