Syrpa - 01.06.1914, Side 58
SYRPÁ
24 8
liið saina. Þetta er stór hvalkýr
(sléttbakur) og kálfur hennar, sein
er hérumbil 10—12 álnir að lengd.
Þau synda liægt áfrani íncð
hnakkann og frainhluta hryggjar-
ins ofansjávar. Hvalkálfurinn synd-
ir fast upp að móðurinni, og nudd-
ar hausnum við iiana öðruhvoru.
Hún veit vel, livað liann vill, og
veltir sér á aðra hliðina. Hann nær
þá í annann spenanna stóru, sem
eru fremur aftarlega á hvalnum, og
fer svo að sjúga, svo allur skrokk-
urinn hristist.
Loksins er liann búinn, og móð-
irin snýr sér aftur við. Og svo fara
þau að leika sér. Kálfurinn kafar
öðrumegin við móður sína og kem-
ur upp aftur hinu megin, sprettur
svo liátt upp úr sjónum, kollsteyp-
ir sér yfir liana og reynir að stríða
lienni á allan liátt. Hún veitir
homjin og snýr á ýmsa vegu og
snýst svo hjólliðugt og létt utan
um liann, að það er alveg ótrúlegt.
Stundum standa ]>au beint upp
á endann í sjónuin með hálfan
skrokkirm upp úr, kollsteypa sér
svo alt í einu og kafa beint niður
í djúi>iö með geysi sterkum sporð
slætti, er dynur við eins og fali-
bysuskot og eys upp stóröldum,
sem livoift gætu stóreflis bát.
Innan skamms þreytast ]>au á
lciknum. Móðirin hænir kálfinn
til sín, alveg inn' að hlið sér, og
leggur “belgvetlingshöndina” ástúð-
iega yfir bakið á lionum. Og svo
sofna ]>au vært og rólega í “svölum
byigjunum” og lialda aðeins nösun-
um u]>p úr sjónum.—
—Langt, iangt í burtu kemur eitt-
iivað syndandi á fleygiferð. Það
iíkist mest feiknamiklum “sjóormi”,
er hiykkjast áfram í mörgum
bugðum. En }>að er ]>ó enginn
“sjóonnur”, iieidur háhyrnuliópur
uppundir tuttugu, sem að iíkind-
um liafa heyrt sporðaköstin, er
hvalirnir voru að leika sér, og séð
bylgjuganginn. Þær synda allar í
röð, iiver á eftir annari, kafa og
skjóta sér upp ótt og títt, og iíkj-
ast gaumgæfilega afarmiklum ormi.
—Hvalmóðirin verður þeirra cigi
vör og vaknar ]>ví eigi, fyr en ill-
þýðis flokkurinn er kominn fast
að henni. En hún sér þegar hætt-
una, slær til kálfsins með “liend-
inni” og vekur hann og steypir sér
á kaf með dynjandi sporðkasti og
stynur þungan. Og nú stefna þau
mæðginin beint á haf út hraðskreið-
ai’i en nokkurt skip. Kájfurinn
fylgir móðurinni, en tekur fljótt að
þreytast. En móðirin vill ekki yfir-
gefa liann, þrátt fyrir hættuna.
Hún styður undir hann og reynir
á allar lundir að hjálpa lionum
áfram. En alt af smá dregur úr
hraðanum, og loksins nær óvina-
herinn þeim.
Háhyrnurnar ráðast fyrst á kálf-
inn, sem nú er orðinn svo þreyttui'
og hræddur og ringlaður, að liann
getur varla sýnt nokkurra vörn.
Kumar ]>eirra bíta sig fastar í neðri
kjálkann og rífa úr honum stórar
flyskur. Aftur eru aðrar svo ákaf-
ar og tryitar, að þær stökva upp úr
sjónum, steypa sér svo niður á bak-
ið á kálfinum og býta þar kjaftfylli
sína eða lemja hann með sporðin-
um.
Móðirin hjálpar afkvæmi sínu af
öllum mætti, brunar fram og aftur
og lemur ill]>ýðið mcð sporðinum,
sem er einasta vopnið liennai-. En
þrátt fyrir ]>að, ]>ótt höggin séu
nægilega stór til að mola sundur
meðal ski]>, ]>á eru þau ránhveli
þessi svo snögg í snúningum, að
|>að er nær ómögulcgt að ná á þcim
höggstað. Að vörmus]>ori hanga
sex—átta háhyrnur utan í henni—
í kjálkunum (vörunum), túngunni
og bægslunum. Iíún buslar og
berst um—hefur sig alveg upj> úr
sjó, lemur á alla bóga, hristir sig
og veltir sér. En ekkert dugar.
Nú er livalkálfurinn rétt kominn
að dauða. Tungan lafir sundur-
tætt út úr munninum, stórar spik-
flyskur eru rifnar utan af skrokkn-
um, kjálkar og bægsli brotin. Sjór-
inn er blóðrauður langa leið. Svo
rífa háhyrnurnar tunguna alveg
úr honum og skifta henni á milli