Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 41

Syrpa - 01.06.1914, Blaðsíða 41
MAGNHILDUR 231 engisjirettu, er vefur vef sinn yfir stóla, borð, sængur, sleða og- vagna. Sjaldan liraut henni orð frá munni, og sjaidan var á hana yrt. Presturinn var mikið eldri enn frúin. Sérkcnnilegt var andlit hans að því leyti, að nefið og hakan var lítil, augun smá, annars alt liitt stórt og mikilfenglegt. Á sinni tíð hafði hann tekiö lieldur lélegt próf, og orðið að sætta sig við lítilfjörleg kenslustörf. Þangað til hann tölu- vert við aldur giftist einum sinna gömlu nemenda. Yel fjáðii stúlku. Og fór hann þá að sækja um prestakall, “það eina sem eg gæti dugað til”, eins og liann í gamni var vanur að segja. Eftir tíu ára umsókn fékk liann þetta brauð, og það ekki fyrir löngu. Ekki gat liann gjört sér nokkra von um að fá annað betra seinna meir. Ilann lá gjarnast í legubekknum og las skáldsögur, einnig tímarit og dagblöð. Ivcnslukonan sat á sama stólnum og Magnliildur sá hana sitja á fyrsta daginn, cr hún kom á prest- setrið, hún gekk sinn vana gang, á hvorjum degi til kyrkjunnar og heirn aftur, enn var altaf á réttum tíma við vinnu sína. Hún liafði smátt og smátt fitnað, og var nú orðin mjög digur, og ennþá hafði hún sömu óhrcinu, óskýru rödd- ina sem engin hreyfing né áreynsla virtist geta hreinsað. Prestdætui'nar ui'ðu stórar og feitar, líkar föður sínum, enn með smá og kringluleit höfuö eins og móðir þeirra. Magnhildur og þær voru vel til vina, það er að segja, þær sváfu í sama herbergi, léku sér og borðuðu saman. Af fréttum og nýjungum höfðu svcitarbúar ekki mikið að segja, kæmu þær utan að, komust þær ekki lengra, enn ó skrif stofu prestsins, því hann hafði clcki of inikið orð á slíkum hlutum. Einstöku sinnum las hann fyrir þau, enn þó ekki nema skáldsögur, ef þær voru skemtilegar. Kvöld nokkurt sátu þau við borð eitt, þvf presturinn liafði látið und- an bænum þeirra, og las hátt upp úr “Piekwiek klúppnum.” Þá voru eldhúsdyrnar opnaðar hægt og gætilega, og inn gægðist stórt og hárlaust höfuð með stærð- ar kartöflunefi, brosandi var það og fjörlegt, því næst kom f ljós stuttur fótur í víðum buxum, og svo annar sem virtist enn styttri, vegna þess hann var boginn. Alluí iíkaminn virtist haltra, þegar mað- urinn sneri sér við á þessum bogna fæti, til að loka dyrunum. Um leið sýndi hann þeim hina idiðina á þessu stóra liöfði, og tóku þau lielst eftir, langri enn þunnri rönd af hári neðan til ií hnakkan- vrn; bakið var ósnoturt og huldi yfirhöfnin það ekki noma til hálfs. Hann snéri sér bnltrandi ó 'mót: þeim, og sáu þau nú cnn greinilegar hiö brosandi andlit með stóra kartöflunefið. Stúlkurnar grúfðu sig niður í vinnu sína og áttu bátt með að vorjast hlátri. “Er það söðlasmiðurinn? ’ spuröi prestur. “Jó,” var svarað, liann hneygði sig dálítið og rétti fram hcndina, þessir líka litlu hnefar, með svo kringlótta fingurgóma, að prestur- inn gat ekki að því gjört að liorfa ó þá, úm leið og hann tók í hendina á honum. Hendin var öllum boðin, þegar kom til Magnhildar, gat hún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.