Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 3

Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 3
Kiypplmgurirm. (Niðurl). „Það er alveg satt, sem þú segir. En nú skulum við tala dálítið um sjálfan þig. Jeg vildi feginn hjálpa þjer eitthvað. Hvernig lízt þjer nú á að komast á heimili handa krypplingum? Þar færðu góða aðhjúkrun, getur sjað trje og blómog heyrt fugla- söng. Jeg er fús á að útvega þjerþar aðsetur, Tómas.* Veiki pilturinn. horfði löngunarfullum augum upp í loptið, og sagði eptir stutta umhugsun: „Þakka yður fyrií'. Jeg hef heyrt talað um þessi heimili og einu sinni liefði jeg orðið feginn, ef einhver hefði boðið mjer þangað. En nú kæri jeg mig ekld um að lifa í allsnægtum, þegar Jesús leið kvalir og dauða fyrir mig. Það gæti líka verið að mjer færi að þykja ofvænt um þennan jarðneska munað; jeg vil heldur líta á Jesúm hugsa um hann, og vinna fyrir hatin þetta litla, sem jeg get; þangað til að hann sækir mig heim til sín. Það er meira en lítið tilhlökkunar- efni fyrir svona fátækling eins og .mig'að geta biíizt við að komast hráðum heim til hans.“ „Jæja, drengur minn, jeg skal ekld þrengja þjer til neins, en jeg ætla að minnsta kosti að sjá um að þú getir haft góða aðhjúkrun og viðurværi hjorna

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.