Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 34

Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 34
34 sagSi í morgun?" — Var það ekki rjett, sem jég sagði áðan?“ sagði Melankthon. „Pið hafið verið góðu englarnir mínir Kathar- ína og Filippus. Guð launi ykkur það.“ „Nú er allt búið, doktor." „Búið, Filippus?“ „Er það einskisvert að hafa heyrt yður?“ „Ó, Melankthon, áreynzlan var mikil; en jeg finn, já, nú finn jeg að hjeðan af get jeg, í stað þess að forðast allt, sem minnir mig á hana, leitað þess og mætt því.“ „Pað er gott meistari, þjer þurfið ekki að leita langt í burtu.“ „Ó, jeg veit það, hún er alstaðar, endurminn- ingarnar eru alstaðar." „Já, alstaðar, en — „Hvaða svip seturðu upp Filippus, hvað áttu við ?“ „Þa-ð er dálítið, sem gjörði mig óttasleginn áðan, en ernú hætt því. Komið þjer og sjáið þjer, meistari!" Lúther gekk fáein skref áfram, þá kom hann auga á mynd, er var roist upp við þilið. IV. Myndin var á sama stað og Magdalena hafði setið árinu áður. Það voru sömu drættir um aug- un, sama þráin skein úr andlitinu, sem málaranum hafði tekizt að varpa yfir geislum himnesku dýrðar- innar, sem hún haíði verið að óska eptir. Pað var Magdalena á jörðu, og þó jafnframt Magdalena í

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.