Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 45

Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 45
45 „Ástkæri frelsari minn, þjer sje lof og dýrð fyrir að þú fórst úr dýrð þinni til að flytja Ijós og frið og gleði niður til vor, sem annars hefðum búið í óttalegu myrkri. Þjer sje einnig eilíft lof fyrir að þú vilt enn í dag fæðast í sjerhverju syndugu manns- hjarta, sem andvarpa eptir þjer. Jeg þakka þjer, Drottinn, að þú hefur gefið þessari veiku konu frið- inn þinn og gleðina í þjer; jeg veit að þú víkur al- drei frá henni, en hjálpar henni gegnum alla örðug- eikana. Fyrirgopðu, heilagi Drottinn, hvað mörg hjörtu eru lokuð fyiir þjer vor á meðal einnig á þessu hátiðiskvöldi, en láttu það breytast. Láttu koma ijós frá þjer yfir landið mitt, svo að lofsöngur megi stíga í hæðirnar til þín frá hverjmn dal og hverjum firði þessa fátæka lands. Heyr þú bæn mína, himneski frelsari. Amen.“ Talandi tölur. Biblían víkur ekki, þrátf. fyrir allar árásirnar. í háskóiaprentsmiðjunni í Oxford á Englandi eru prentaðár 40 biblíur á hverri mínútu og þær ganga jafnóðum út. — Það er hvergi nærri sjaidgæft að 100 þúsund bibh'ur sjeu pantaðar i einu. — Þessi prentsmiðja hefur prentað biblíur í 300 ár, og nú eru þær prentaðar þar á 150 tungumálum. Prent- •smiðjan fer ineð 600 smálestir af pappír árlega til

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.