Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 18

Vekjarinn - 01.12.1903, Blaðsíða 18
18 En í Tívöld megum vjer ekki gleyma þjer Drottinn, og þau ætla heldur ekki að gjöra það.“ — III. Svo sagði hann í hærri róm: „Komið börn.“ Þau hlupu öll til hans, og sáu þegar á svip hans, að hann ætlaði að tala við þau um Guð. Pau urðu því hálf-hissa, þegar hann sagði: „Nú eruð þið búin að fá gjafirnar; eruð þið nú ánægð með þær?“ „Já, pabbi.“ „En jeg er það ekki." Börnin litu forviða hvert á annað. Þá sagði Jóhann, sem var elztur: „Af hverju?* „Jeg veit það,“ sagði þá Magdalena, „þegar jeg er glöð, þá kyssi jeg.“ Öll börnin hrópuðu upp, og reyndu að teygja hendur og munna til foreldra sinna, en Lúther ýtt.i þeim frá sjer og sagði: Pii skildir mig, Magdalena, að nokkru leyti. Það er gott að þið hugsið um mig, sem er faðir ykkar, en jeg, jeg á föður á himn- um, sem jeg vildi að þið hugsuðuð um fyrst og fremst. — Hvaðan eru þessar gjafir? — Frá hon- um, sem gefur allt. Um hvern talar þetta trje? fað talar líka um hann, sem allt Ijós er frá. Haf- ið þið nú þakkað honum? Eruð þið búin að blessa hann fyrir gjafirnar? Magdalena svaraði: „Já,“ — hin litu til jarð. ar. En hún vissi að diembilæti skaðar ailt, og þó

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.