Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Blaðsíða 5

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1935, Blaðsíða 5
ÓLAFUR DAVÍÐSSON 51 Titgerðum, sem að efni liggja á takmörk- um náttúrufræði og þjóðsagna. Þjóðsagnir og þjóðfræði. Hin langmestu og merkustu rit Ólafs fjalla um þessi efni. Höfuðrit hans þar, er Islenzkar gátur þulur og skemmtanir, sem Bókmenntafélagið gaf út í 4 bindum. Fyrsta .bindið, Gáturnar, er þó verk Jóns Árnasonar, en hin þrjú Ólafs að mestu. Það þarf ekki að blaða lengi í riti þessu, til að sjá hvílík óhemju vinna hefir verið að safna því öllu saman, bera saman handrit og búa til prentunar. Mun á fárra færi að dæma um gildi þess að fullu. En víst er þaö, að það er ómetan- legt fyrir íslenzka þjóðfræði, enda þótt einhverjar feirur kunni þar á finnast á meðferð handrita eins og Finnur Jóns- son bendir á í eftirmála ritsins. Enda er það ýmissa manna mál, að Ólafur hafi oft verið helsti- fljótvirkur að rannsókn- um sínum. En hvað sem því líðui’, er rit þetta sæmilegur minnisvarði um höfund sinn, og rnætti hver sá vei'a ánægöur, er reisti sér annan slíkan. Þjóðsagnasafn lítið gaf Ólafur út. Það er með sama sniði og hinar miklu þjóð- sögur Jóns Árnasonar, en einum sagna- flokki er þó bætt við hjá Ólafi: Lygisög- um. Margar sögurnar í safni Ólafs eru prýðisvel sagðar, og varla er þar nokkur iéleg saga, enda hefur safnið notið mik- illa vinsælda. Ólafur var og eiixn þeii'ra, er gáfu út hið vinsæla þjóðsagnarit »Huld«, senx nú hefir verið uppseld og ixæsta toxfengin um langt skeið. Lagði Ölafur mikiö að mörkum til þess rits. Eitthvað mun Ólafur hafa ritað um þessi fx'æði á erlendunx íxxálum, en ekki er mér kunixugt um amxað en rit unx galdrastafi og galdrabækur, sem út kom á þýzku árið 1908. Megnið áf■ þjóðsagnasöfixum haixs hef- 11 r legið í haixdi’iti fram að þessu. Eix xxú xuxx þessar nxuixdir er hafixx útgáfa þess. Hefur Þorsteimx M. Jónssoix hafizt handa í því efni, og er fyrsta bindið þegar konx- ið á bókanxarkaðinn. Er það allstórt, eix þó eigi nema lítill hluti alls þess senx til er. Eigi hef ég- átt þess kost, er þetta er ritað, að kyixixa xxxér biixdi þetta, en svo tjá nxér þjóðsagixafróðir menn, að í því sé að fiixna sögur, sem ekki staixdi að baki því bezta, sem birzt hefur í þess- ari grein á íslensku. Einnig er til óprent- að mikið rit eftir ólaf um galdi'aixxálin íslenzku. Hlaut hamx verðlauix fyrir það á sínum tínxa, og mmx ætlunin hafa verið aö húix bii'tist í »Safni til sögu íslaixds«, eix úr því varð eigi. Til þjóðfræðarita Ólafs má telja all- nxikla ritgei'ð, er birtist í »Tímariti Bók- menntafélagsins«, 21.—23. ári, unx »ís- lenzkar kynja/vierur í sjó og vötvrum«. Prentar haixn þar ýmsar skrímslasögui', eix leiðir jafnfranxt í'ök að því að þau séu af náttúrlegum toga spunnin. Er ritgerð þessi bæði skemnxtileg og fróðleg, og mun hafa átt nokkunx þátt í að draga úr skrímslatrú nxanna. Annars var þjóð- fi-æðastai'f Ólafs nxeira söfnunarstarf, en að úr söfnuixum væri unnið. Þess var heldur eigi að vænta jafnfljótt og hann féll í valinn. Ritgei'ð sii, sem nú er getið,. seixx rituð er á síðustu árunx Ólafs, gæti bent í þá átt, að hann heföi haft í hyggju að gera fleiri gi'einum þjóðtrúarinnar svipuð skil. landiræSissaga íslands. Árið 1887 birtist eftir Ólaf í Tínxariti Bókmenntafélagsins alllöng ritgerð, sem heitir »íslcmd og íslcndÁngar eftir því, sem segir í gömlum ritum útlen<km«. Þai' skýrir Ólafur fi’á aðalefni margra fornra rita um ísland. Fæst þeirra rita voru þá kuixn íslendingunx. Síðar hefur Þorvaldur Thoroddseix tekið mikið af efni sömu rita upp í Landfi'æðissögu 7*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.