Nýjar kvöldvökur - 01.07.1951, Blaðsíða 35
N. Kv.
Endurminningar
Kristjáns S. Sigurðssonar.
Ágrip af sjálfsæfisögu.
-Framhald).
í sláttarbyrjun var ég sendur inn A Akur-
eyri til að sækja Þorbjörgu og son hennar.
Kom ég þá til Akureyrar í fyrsta sinn, og
þótti mér það verulegur lystitúr. — Þor-
björg fór ekki aítur frá Hólum, þ\ í að hún
giftist Helga þá um haustið.
Helgi hafði allstórt bú. Átti hann hátt á
þriðja hundrað fjár, 7 hesta og 4 kýr. I Hól-
um var þá nýlega byggt steinhús. Var það
hlaðið upp úr höggnum grásteini og þiljað
innan með timbri. Niðri í Jrví voru 3 stofur
og eldhús. Húsið var portbyggt og með
kvisti. Ekki var annað innréttað uppi en
kvisturinn. Hann var þiljaður nreð einföldu
paneli og óstoppaður. Þar bjó Sigurður
gamli og ég. Jóliannes svaf þar líka um sum-
arið, en hann fór burtu um haustið, svo að
við Sigurður vorum þar einir um veturinn.
Eg býst við, að nú á dögum þætti ekki for-
svaranlegt að búa í slíku herbergi. Þar var
•enginn ofn, enda fraus Jrar allt, sem frosið
gat. Allir veggir héluðu, og oft voru rúmföt-
in blaut á morgnana af hélu, sem þiðnað
hafði um nóttina. Þrátt fyrir Joað berháttaði
Sigurður ganrli á hverju kvöldi, svo að liann
svaf aldrei í skyrtu, livað þá öðrum fötum.
Þannig afklæddi hann sig æfinlega frámmi
á miðju gólfi og fór síðan upp í frosið rúm-
ið og kvartaði aldrei um kulda.
Ég tók við fjármennskunni með Helga,
Jregar eftir að ég konr unr vorið. Það var erf-
itt verk og óskenrnrtilegt að lrirða ærnar um
burðinn. Tíðarfar var með afbrigðunr vont,
sífelldar hríðar og kuldar og Jrar að auki
voru ærnar ekki vel fóðraðar. Lömbin dóu
b\ert á eftir öðru, og nokkrar ær líka. Ekki
var þó þetta fyrir lreyleysi, Jrví að næg hey
voru til á bænunr. Var nrér sagt, að það væri
algengt á Hólunr, að ær væru ekki vel fóðr-
aðar, en heyfyriringar væru þar æfinlega.
Hafði þetta einnig tíðkast í búskapartíð
Sigurðar.
Helgi átti forustuá eina, afbragðs góða,
senr honunr þótti sérlega vænt um. Einu
sinni var lrann sjálfur að ganga við lanrbær
sínar í brekkunni utan og ofan við túnið.
Þar var Jressi ágæta forustuær hans með
stálpað lanrb. Hún lrljóp þegar á undan, en
stakkst á höfuðið og hálsbrotnaði. Svo mátt-
laus var hún, að lrún gat ekki hlaupið ofan
brekkuna. En þá brá Helga svo, að ég held,
að hann hafi fóðrað fé sitt betur eftir Jretta
en áður. En annars vil ég taka franr, að
Helgi var dugnaðarmaður, drengur lrinn
bezti og mér mjög góður.
Fært var frá öllunr ánr þetta vor, og var
það verk nritt að snrala Jreim kvölds og
nrorgria, og vera síðan við heyskap á daginn.
Var talin nrjög erfið smalamennska á Hól-
um. Brekkan upp á heiðina var afar brött;
en ærnar voru oftast uppi á heiði og í brekk-
untim norðan við bæinn. Á bænttm var
gamalf hundur og einnig ung tík, senr var
lítið tanrin. Var nrér sagt Jrað þegar um vor-
ið, að hún væri ónýt til alls; hún vildi eng-
unr fylgja, og væri svo vitlaus, að ómögulegt
væri að tenrja hana. Tík þessi hét Fluga.
Hún var nrjög lítil vexti, kolsvört á lit nreð
hvíta týru franran á bringunni.
Svo brá samt við fyrsta daginn, sem ég
var í Hólunr, að Fluga litla kemur til nrín
og lrorfir á nrig um stund, þefar síðan af mér
og fer svo að flaðra upp á nrig og láta ýnrs-