Nýjar kvöldvökur - 01.04.1924, Blaðsíða 2
v ö r u n.
Allir beir, sem komið hafa með bækur til mín til bands, eru hjer með að-
varaðir um að vitja þeirra innan þriggja mánaða frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, ella verða bækurnar seldar til lukningar bandinu.
Akureyri 12. april 1924.
Hallgrímur Pjetursson
bókbindari. Lundargötu 9.
Nýjar Kvöldvökur
koma út líkt og siðastl. ár, 1 hefti mánaðarlega. Verð kr. 5,00 árg. Gjalddagi fyrir 1. jú^í
ár hvert.
Gjaldkeri, afgreiðslu- og innheimtumaður
Sveinn Sigurjónsson.
Úisölumenn óskast 'par, sem þeir eru eigi áður. Sölulaun 25°/o-
Ljósmyndavjelar
og tilheyrandi efni, pappír og ritföng allskonar, er best að kaupa í
Ritfangaverslun Jóns Sigurðssonar,
Strandgötu 1, Akureyri.
Verslun Lóru Matthíasdóttur
hefir ávalt fyrirliggjandi:
allskonar ú t s a u m s v ö r u r.
Ókeypis tilsögn á því, sem keypt verður.
Ennfremur fjöíbreytt úrval af munum,
hentugum til tækifærisgjafa.
Venjulegar saumavjelar
nftast fyrirliggjandi.
Sigm. Sigurðsson.
Til páskanna:
Hveiti, Hrísgrjón, Haframjöl,
Melís, Strausykur, Rúsínur,
Kúrennur, Sveskjur, Sitron-
dropar, VaniIIedropar,
Kardem. steyttar, Kakao o. fl.
Verslun Vilhelms Hinrikssonar.