Nýjar kvöldvökur - 01.04.1924, Blaðsíða 19

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1924, Blaðsíða 19
Verslun Eiríks Kristjánssonar Akureyri kaupir allar íslenzkar afurðir hæsta verði gegn peningum og vörum. Talið við mig áður enn þið seljið öðrum. Með síðustu skipum fjekk Verslunin Brattahlíð: Allskonar nauðsynjavöru, sem seld er mjög sanngjörnu verði, sjerstaklega þegar um sölu er að ræða í heilum sekkjum. Verslunin Braítahlíð. Stærsta skóverslun riorðaniands er í Hafnarstræti 97, Akureyri. Altaf fyrirliggjandi skófatnaður af ýmsum tegundum og stærðum. Verð og gæði þola allan samanburð. Þessvegna hvergi belra að gera skófatnaðarkaup sín. Pantanir atgreiddar um land alt gegn póstkröfu, ef óskað er. Fljót og ábyggileg afgreiðsla. Athugið: Á skóvinnustofu minni er altaf gert við gamlan skófatnað, bæð.i fljólt og vel. M. H. LYNGDAL. Verslun Eiríks Kristjánssonar Akureyri hefir fyrirliggjandi þýskar prjónavjelar, grófleiki No. 5^/2. Skóverkstæði Jónatans M. Jónatanssonar. Strandgötu 15 Akureyri, er áreiðanlega vandaðasta og besta skóverk- stæði í bænum. Brúnn áburður, reimar, skósverta og gúmmí- hælar er þar til sölu. Góð sölubúð á ágætum stað í bænum fæst leigt frá 14. maí næstkomandi. Upplýsingar gefur Sveinn Sigurjónsson. Ágætt geymslurúm fæst leigt með góðum kjörum í pakkhúsi við húsið No. 103 i Hafnarstræti. Semjið við Svein Sigurjönsson. Með e.s. Goðafoss fæ jeg hveiti, haframjöl og rúgmjöl, sem er selt í 50 kg. sekkjum með mjög sanngjörnu verði. Ennfremur kaffi, melís, strausykur, export, hrísgrjón og baunir, sem selt er bæði í heilum sekkjum og smásölu. Vörurnar hafa reynst góðar og verðið er lágt, Akureyri 11. apríl 1924. Sveinn Sigurjónsson.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.