Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Síða 35

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Síða 35
NUNNAN 17 N.Kv. FLUGMAL 0G TÆKNI Tímaritið FLUGMÁL hefir nú breytt um brot og efni, og verður framvegis 68 bls. Hluti þess mun fjalla um flugmól og skyld efni, en við bætist fræðigreinar um nýjustu tækni ritaðar fyrir almenna lesendur. Ennfrémur vinnuteikningar fyrir allskonar heimavinnu, skýringamyndir o. fl. JÓLÁGJÖFIN 1958 er því ekkert vandamól. Gefið ársáskrift að FLUGMÁL OG TÆKNI Undirritaður óskar að gerast fastur áskrifandi að FLUGMÁL OG TÆKNI. Nafn ... Heimili . Póststöð Ný bók: MJMASI eftir Kathryn Hulme. Hvernig er líf nunnunnar? „Það er ekki auðvelt að vera nunna. Það er líf í sjálfsafneitun og fórn. Það er líf í andstöðu við náttúrlegt eðli manneskjunn- ar.“ Líf í andstöðu við náttúrlegt eðli mann- eskjunnar! Þessi orð negla sig föst í heila hinnar ungu, belgísku læknisdóttur, Gabrí- ellu Van der Mal, þar sem hún liggur flöt á flísalögðu salargólfi klaustursins með and- litið grafið í höndunum og hlustar á abba- dísina bjóða nunnuefnin velkomin. Á þeim sólarhring, sem Gabríella hefur dvalið í klaustrinu áður en hún kemur fram fyrir hæstráðanda þess, hefur hún kynnzt ýmsum áþreifanlegum dæmum um það í hverju þetta líf í andstöðu við náttúrlegt eðli manneskjunnar er fólgið og hvaða kröf- ur það gerir um auðmýkt og sjálfsögun, sem miðar að algerri útþurrkun á eigin sjálfi. Hún hefur séð það í hinu sérkenni- lega göngulagi nunnanna, sem renna áfram líkt og á kúlulegum eftir göngum klausturs- ins, alltaf fast upp við vegginn, til þess að taka eins lítið rúm og unnt er. Hún hefur séð varir þeirra mynda töfraorðin: Allt fyrir Jesú, sem nunnan getur alltaf og alls staðar sótt í styrk til þess að sigra sjálfa sig. Og hún hafði heyrt það í hinu sérkenni- lega hljóði þegar fjögur hundruð nunnukné féllu samtímis á gólfið í svefnskálanum eft- ir að hún vaknaði um morguninn klukkan hálf fimm við skerandi hringingu í raf- magnsbjöllu. Allir íbúar klaustursins, allt frá abbadís- inni til yngsta nunnuefnisins, sofa í sama svefnskála, en hver í sínum klefa, sem af-

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.