Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Blaðsíða 35

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1958, Blaðsíða 35
NUNNAN 17 N.Kv. FLUGMAL 0G TÆKNI Tímaritið FLUGMÁL hefir nú breytt um brot og efni, og verður framvegis 68 bls. Hluti þess mun fjalla um flugmól og skyld efni, en við bætist fræðigreinar um nýjustu tækni ritaðar fyrir almenna lesendur. Ennfrémur vinnuteikningar fyrir allskonar heimavinnu, skýringamyndir o. fl. JÓLÁGJÖFIN 1958 er því ekkert vandamól. Gefið ársáskrift að FLUGMÁL OG TÆKNI Undirritaður óskar að gerast fastur áskrifandi að FLUGMÁL OG TÆKNI. Nafn ... Heimili . Póststöð Ný bók: MJMASI eftir Kathryn Hulme. Hvernig er líf nunnunnar? „Það er ekki auðvelt að vera nunna. Það er líf í sjálfsafneitun og fórn. Það er líf í andstöðu við náttúrlegt eðli manneskjunn- ar.“ Líf í andstöðu við náttúrlegt eðli mann- eskjunnar! Þessi orð negla sig föst í heila hinnar ungu, belgísku læknisdóttur, Gabrí- ellu Van der Mal, þar sem hún liggur flöt á flísalögðu salargólfi klaustursins með and- litið grafið í höndunum og hlustar á abba- dísina bjóða nunnuefnin velkomin. Á þeim sólarhring, sem Gabríella hefur dvalið í klaustrinu áður en hún kemur fram fyrir hæstráðanda þess, hefur hún kynnzt ýmsum áþreifanlegum dæmum um það í hverju þetta líf í andstöðu við náttúrlegt eðli manneskjunnar er fólgið og hvaða kröf- ur það gerir um auðmýkt og sjálfsögun, sem miðar að algerri útþurrkun á eigin sjálfi. Hún hefur séð það í hinu sérkenni- lega göngulagi nunnanna, sem renna áfram líkt og á kúlulegum eftir göngum klausturs- ins, alltaf fast upp við vegginn, til þess að taka eins lítið rúm og unnt er. Hún hefur séð varir þeirra mynda töfraorðin: Allt fyrir Jesú, sem nunnan getur alltaf og alls staðar sótt í styrk til þess að sigra sjálfa sig. Og hún hafði heyrt það í hinu sérkenni- lega hljóði þegar fjögur hundruð nunnukné féllu samtímis á gólfið í svefnskálanum eft- ir að hún vaknaði um morguninn klukkan hálf fimm við skerandi hringingu í raf- magnsbjöllu. Allir íbúar klaustursins, allt frá abbadís- inni til yngsta nunnuefnisins, sofa í sama svefnskála, en hver í sínum klefa, sem af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.