Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Page 16

Tímarit þjóðfélagsins - 01.01.1916, Page 16
16 Jón Þorkelsson og séra Bjöiiri á, Ðvergasteini. Eri' :í árið áieftir var hætt að tala um aðflutningsbarin. Pá - er sagt :að engvir sýslumenn: á landinu'.'hafi iti drulckið, tekki stjórnarráðið, ekki prestar ogrekkiaiti læknar/ allauiföstunau < Ení .læknar seldumog. gáfuí »reseptin«; Pað áferigi, sem hafði.verið tekið af bann- r brjótum árið áður, var' sett í tugthúsið eins og m aðrir. sökudólgar. . Svo var sagt.að á hátíðum ogo;> tyllidögum hefðu ilögregluþjónarnir, fangavörðurinn :i; og fangarnir fariðá »túr«.; Pá varðiálíka mikil gleði ti yfir íöndunum; íevarðhaldi*,; og forðuriio 1809 þegn ar Jörunduri oprraði; fyrir þeim og þeir >>brugðu á leik«. Svona: ánægjustundir koma fyrrr íslenzku fangana á hér um bil 100 lára fresti. En svo er sagt, að um sumarið hafii þeir ráðherra og bæjar- fógetinn í Reykjavík fundið það snjallræði að hella niður tugthúsvíninu — því sem eftir var. Þá fór höfuðið að dansa á Sigurði regluboða, en Þorvald- ur Björnsson hló alt kvöldið. , Rá kvað mikið hafa verið flutt til landsins af Wisky,: en minna af brennivíni.n gamli Carlsberg hafi ekki fengist nema stöku sinnum og þá helzt í miðalausum flöskum. En hvítöl þótti orðið kraft- meira. Kampavín var bruggað'.úr rabarbara, og úr ýmsum jurtum og fjallagrösum víntegund, sem>var öllu líkari koníaki en rommi, en i áfengari. Þá er sagt að landsjóður hafi grætt um hálfa miljónuá áferigi, þvínútlendir brytar gáfuinlandsjóði við og við og tóku ekkert fyrir flutninginn. Og ef ýmsar ,i. leyniknæpur fengu einhverja: aura fyrir áfengi, r þá gáfu þær þaðialtaf Strandakirkju altsaman. Pá komst hún í efni. Ráivar áfengi dýrt. iBjór kostaði 50 aura i

x

Tímarit þjóðfélagsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit þjóðfélagsins
https://timarit.is/publication/525

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.