Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 7

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 7
VNGA ISLASDS. 7 stekkinn og upp eflir lilíðinni. »Heyrðu«, sagði Golsa litla. wVeiztu eklci, livar jeg get fundið liana mömmu?« »Jú«, sagði refurinn. »Ef ])ú A’ilt íinna hana, þá skallu hara koma með upp að greninu mínu. Konan mfn A’ar að byrja að liita kaffið lianda henni þegar jeg fór að lieiman. Þær eru gamlar vinkonur. Hún er sjáll'sagt enn þá hjá henní«. »I5á ætla jeg að fara með ])jer og finna hana«, sagði Golsa litla. »En hvenær fæ jeg þjer fu 11 - þakkað, vinur minn?« wÞað verður ekki langt að híða þangað til«, sagði refurinn. Svo lijeldu þau upp að greninu. En þá Rcfurinn.

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.