Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 18

Barnabók Unga Íslands - 01.01.1906, Blaðsíða 18
18 BAHNABÓK rifur. Sjúga þær það úr ýmsum jurtum. Því næst gera þær vaxkökur er hanga niður úr loftinu í húsi þeirra. Kakan er samsett af ótalmörgum sexhyrndum bollum eins og sjest á myndinni. Líma þær fyrst eina holla- röð á loftið, síðan aðra þar neðan á og svo koll af kolli þar til nóg er komið. Sumir af þessum bollum, vanalega ])eir efstu, eru hal'ðir til að geima hunang í, en sumir eru hafðir til að varðveita eggin í. Þegar hygg- ingunni er Iokið, fara flugurnar út að afla sjer vista. Verður það með þeim hætti, að flugan ílýgur blóm al’ blómi og sýgur úr því hunang. En um leið festist blómduft við hárin á framhlut hennar, en hún safnar því síðan í körfur sem hún hefur á afturlöppunr um. Þetta er kallað hýflugnabrauð. Þegar hún hefur aflað svo mikils sem hún getur borið ílýgur hún heim og lætur vistirnar í forðabúrið, vaxbollana, hunangið í suma, en brauðið í suma. Þenna starfa hafa allar vinnuilugurnar og eru þær mjög iðnar. Karl- flugurnar vinna ekkert, en fljúga út sjer til hreiflngar og skemtunar. Þegar í byrjun búskaparins þarf drottningin líka að fljúga út í sama mund og þeir. Finnur liún sjer þá elskhuga. Verður sá endir á því ástar- æfintýri, að hann bíður bana af, en hún fer

x

Barnabók Unga Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnabók Unga Íslands
https://timarit.is/publication/564

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.