Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 12

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 12
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1959. Það var því ákveðið að fjölga miðum á þessu ári um 5.000 upp í 55.000. Jafnframt hefur vinningum verið fjölgað sem hér segir: 6 á 10.000 kr. 94 á 5.000 kr. 1150 á 1.000 kr. Vinningar verða samtals 13.750, þannig að sama vinningshlutfall helzt, að fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali. Vinningar ársins skiptast þannig: 2 vinningar á 500.000 11 vinningar á 100.000 13 vinningar á 50.000 102 vinningar á 10.000 272 vinningar á 5.000 13.350 vinningar á 1.000 1.000.000 kr. 1.100.000 kr. 650.000 kr. 1.020.000 kr. 1.360.000 kr. 13.350.000 kr. Lægsti vinningur er eitt þúsund krónur. Verð miSanna er óbreytt: 1/1 hlutur 40 kr. mánaðarlega. 1/2 hlutur 20 kr. mánaðarlega. 1/4 hlutur 10 kr. mánaðarlega. Viljum vér sérstaklega vekja athygli viðskiptavina vorra á þessu: Finnn og tíu þúsund króna vinningum hefur verið fjölgað mikið, t. d. eru fimm þúsund króna vinningar nú 272, en voru 129 í fyrra. Nú hafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir, en það eykur vinnings- líkurnar mjög, þar sem vinningar virðast korna frekar kerfisbundið upp. Happdrætti Háskólans er eina happdrættið, sem greiðir vinninga í peningum. Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni í vinninga, en það er hærra hlutfall en nokkurt annað happdrætti hérlendis greiðir. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.