Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 31

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 31
' N EINAR SJÓR (f. 1682; dáinn 1729 eða fyrri). Einar brítkar sítfhempuna á sjóinn, sérdeilis þá hann er vætugróinn, girtur bandi, ginflakandi, í góSu standi Ijóst úr landi róinn. — Gömul vísa. Þótt undimldan riði, úti á dý-psta miði af öllum einn, með liði, Einar i síðhem-punni keipar enn á unni, — kappar aðrir komnir að, — kvtðir ei landtökunni. Þótt á rasta rökni rár og strengir klökkni, drifi voðir vökni, vart er sagt hann hefli, þótt eikjan eins og kefli velti til á hvikum hyl, um hái stundum skefli. Kvæði þetta er tekið úr Vísnakveri Fomólfs, er Arsæll Árnason bóksali gaf út árið 1923. — Teikningu gerði Björn Björnsson. V_______________________________________________________________________/ hann síðan hlédrægu lífi til æviloka. Þegar keisaranum gafst aftur tækifæri til þess að fara að hugsa um de Garay og gufuvél hans, var hon- um á hóglátan hátt bent á að ekki væri heppilegt að láta í ljós mikinn áhuga fyrir þessu efni, og var sú ástæða gefin aðallega, að Rannsókn- arrétturinn hefði þá skoðun á upp- finningu de Garays, að á bak við hana væru galdrar. Þessi þróun málanna hefur senni- lega einnig' ráðið því, að de Garay — eins og keisaranum — hefur þótt vissara, að hafa ekki hátt um sig lengur í sambandi við hugmynd sína. Fólk, sem á einhvern hátt var hægt að bendla við galdra í þá daga, var bannfært og brennt á báli. Og þó svo færi, að dómsúrskurður sýknaði hann af sökum, þá var honum vel ljóst, að „yfirheyrslurnar" gætu tek- ið fleiri ár, og á meðan yrði honum haldið í heilsuspillandi fangaholum. Og er nokkurn veginn víst, að de Garay hefur ekki viljað taka á sig slíka áhættu. En allt til ársins 1767 geymdust hlutir úr gufuvélinni, þar sem þeir höfðu verið faldir í kjallarahvelfingu í litlum herkastala í þorpinu Siman- cas í Valladolid-héraðinu. En þegar það fannst, var það nærri gereyði- lagt af ryði. I aukariti, sem fylgdi fyrsta bindi af ritverki um ferðalög Columbusar og gefið var út á Spáni árið 1825, er frásögn um gufuvél de Garays. Og sama ár kom út bók, er eingöngu fjallaði um brautryðjandastarf de Garays, og voru þær upplýsingar, er þar komu fram, byggðar á hans eig- in skýringum og frásögnum, er hann hafði látið eftir sig. Af þeirri bók mátti ráða, að þann tíma sem hann lifði eftir þessa tilraun sína, var hann umsetinn maður. Rannsóknar- rétturinn lét vaka yfir hverri hans hreyfingu í hinni raunverulegu út- legð, sem hann lifði. En hve langt væri nú komið hinni tæknilegu þróun í veröldinni, ef gufuorkan hefði verið tekin í þjón- ustu mannkynsins 250 árum fyrr en raun varð á? Ef til vill væru þá ferðalög til tunglsins nú á okkar dög- um talið hversdagslegt fyrirbæri — og notkun kjarnorkunnar í þágu iðn- aðar og tækni talinn sjálfsagður hlutur? Og ef maður léti sér detta í hug, að Englendingar árið 1588 hefðu komið á seglfreigátum sínum til móts við gufuknúnar freigátur hins mikla spánska flota — ja, þá hefði tæplega verið hugsanlegt, að nokkur mann- legur máttur hefði getað varnað hin- um spænsku hersveitum, sem á þeim tíma voru taldar þær vígreifustu í veröldinni, að flæða inn yfir strend- ur Bretlands. Það eru að vísu aðeins hugleiðingar, en þó er það nærri ör- uggt, að margt hefði nú verið á ann- an máta í veröldinni, ef Karl V. keis- ari hefði ekki verið svo hjátrúarfull- ur og í hjarta hræddur við Rann- sóknarréttinn, eins og raun var á. Og ef Blasco de Garay hefði ekki verið svo hlédrægur sem hann var. Rannsóknarrétturinn ráðlagði keisaranum að láta ekki í ljós áhuga fyrir gufuvél de Garays. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ T 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.