Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 32
Áformað er að breyta Panama-
skurðinum, svo að sístækkandi olíu-
og málmflutningaskip geti farið um
hann. Bandaríkjamenn hafa mikinn
áhuga á að gera hann að marflötu
yfirborði (niveaukanal). Telja þeir
skurðinn öruggari í styrjöld, ef hon-
um yrði þannig í horf komið. Við-
gerðir á skipastigum eru bæði dýrar
og tafsamar, auk þess eru skipastig-
arnir mjög viðkvæmir fyrir
sprengjuárásum. Miklir erfiðleikar
eru þó á þessum framkvæmdum
vegna sjávarfallamismunar Kyrra-
og Atlantshafs.
Með siglingu gegnum Panama-
menn lífið. Strax á fyrsta ári dóu
100 menn af völdum slöngubita og
hitabeltissjúkdóma.
Árið 1869 vann Frakkinn Ferdi-
nand de Lesseps mikinn sigur, er
hann lauk smíði Suezskurðarins.
Eftir þennan sigur skyggndist Les-
seps eftir öðru verkefni, sem haldið
gæti nafni hans á lofti. Kom hann þá
auga á Panamaeiðið, en járnbrautar-
mönnum þar græddist óhemjufé á
flutningum yfir eyðið. Lesseps sá
kosti þess, að geta látið innflytjenda-
skipin fara beint gegnum eiðið til
gullleitarstaðanna á Kyrrahafs-
ströndinni.
um, sem voru riðnir við svikin, má
nefna Georg Clemenceau. •
Sex árum seinna tók annað franskt
félag sér á hendur að halda áfram
vinnu við skurðinn. Félagið réð yfir
70 milljónum franka.
Ameríska þjóðin átti á þessu tíma-
bili við ýmsa erfiðleika að stríða
heimafyrir, og í spánsk-ameríska-
ófriðnum árið 1898 kom hún fyrst
auga á mikilvægi skurðar, sem
tengdi Kyrra- og Atlantshaf. í ó-
friðnum þurftu Bandaríkjamenn að
senda orustuskipið „Oregon“ frá
Kyrra hafi alla leið suður fyrir Cape
Hom til bardaga við Spánverja á
Við Panamaskurðinn
eru fyrirhugaðar mikilvægar framkvæmdir
skurðinn sparast vegalengd suður
fyrir Cape Horn, er nemur 7800
sjómílum. Hugmyndin að grafa skurð
gegnum Mið-Ameríku er líka mjög
gömul. Spánski herforinginn Balboa
sá hvaða þýðingu þetta gat haft
og lýsti hugmyndinni fyrir konungi
sínum, Filipusi 2. Katólska kirkjan
reis .ndverð gegn þessu, taldi hug-
myndina ganga móti vilja guðs, sem
komið hefði þessari skipan á nátt-
úruna. Hugmyndin um skurðinn var
því lögð til hliðar að sinni.
Gullfundirnir í Kaliforníu árið
1848 seiddu marga Evrópubúa til
sín. Amerískir peningamenn ákváðu
að leggja járnbraut þvert yfir Pan-
amaeiðið, til þess að auðvelda flutn-
ing innflytjendanna til Kyrrahafs-
strandarinnar, sem annars þurftu að
fara hina óralöngu vegalengd suður
fyrir Suður-Ameríku. Járnbrautina
varð að leggja gegnum geysilega
mýrarfláka og þéttan frumskóg.
Fyrir hverja 100 mílna vegalengd,
sem lokið var við að leggja, létu 500
Lesseps stofnaði árið 1881 félag til
að standast straum af kostnaði við
lagningu skipaskurðar gegnum eið-
ið. Franskir smásparifjáreigendur
kepptust við að fá hlutabréfaeign í
fyrirtækinu.
Járnbrautarlestareigendum Pan-
amaeiðis var illa við fyrirtæki Les-
seps. Þeir sáu fram á harða sam-
keppni, og reyndu að eyðileggja fyr-
irætlanir hans.
Eftir fárra ára vinnu við skurðinn
kom í ljós, að Frakkar höfðu gert
rangar áætlanir um kostnaðinn. —
Upphaflega gerðu þeir ráð fyrir, að
allt verkið kostaði 843 millj. franka,
en árið 1888 var þriðjungi verksins
lokið og 1400 millj. franka komnir í
það.
Fyrirtæki Lesseps varð þá gjald-
þrota og þúsundir franskra smáspari-
fjáreigenda misstu fé sitt. Við rann-
sókn kom í ljós mikið svindl og brask
í sambandi við verkið. Áttu margir
áhrifamenn í tignum stjórnarstöðum
franska ríkisins hlut að máli. Hafði
franska þjóðin mikla skömm fyrir
frammistöðuna. Sigurvegarinn mikli
frá Suez var dæmdur ásamt syni
sínum í 5 ára fangelsi, en vegna fyrri
afreka sinna var dómnum aldrei full-
nægt. Alls voru 104 menn riðnir við
svikin. Af merkum stjórnmálamönn-
Carabiska hafinu. Glataðist dýrmæt-
ur tími við siglinguna.
Árið 1902 bauð bandaríska ríkis-
stjómin Frökkum 40.000 dollara fyr-
ir skurðfélagið. Panama hafði þá eft-
ir stutt sjálfstæði verið innlimað á
ný í Columbíuríki, og neitaði ríkis-
stjómin að yfirfæra réttindi félags-
ins til Bandaríkjamanna af ótta við
vaxandi bandarísk áhrif. Banda-
ríkjamenn buðu þá 10 millj. dollara
fyrir félagsréttindin og 4 km breitt
svæði meðfram skurðinum. Colom-
bía neitaði þessu algjörlega. En þá
tók setulið Colombíu á Panamasvæð-
inu, sem var fýsandi samkomulags
við Bandaríkin, málið í sínar hend-
ur. Gerði setuliðið uppreisn og stofn-
aði sjálfstætt ríki, Panama.
I hernaðarátökunum, sem þarna
áttu sér stað, skeðu margir undar-
legir atburðir. Colombía sendi 2 her-
skip til skurðarins. Annar flotafor-
inginn stakk af með skip sitt eftir að
hafa verið mútað með 8000 dollur-
um, en hinn sneri við eftir örfá skot.
Eftirleikurinn var nú Bandaríkjun-
um auðveldur. Síðan hafa þau haft
öll umráð skurðarins í sinni hendi.
Og nú er staðurinn einna bezt allra
útbúinn til varnar í ófriði.
Eftir samningslokin við stjórn
Panama hófust Bandaríkjamenn
16 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ