Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Side 12

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Side 12
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS Sala hlutamiða hefur aldrei verið eins mikil og á árinu 1959. Það var því ákveðið að fjölga miðum á þessu ári um 5.000 upp í 55.000. Jafnframt hefur vinningum verið fjölgað sem hér segir: 6 á 10.000 kr. 94 á 5.000 kr. 1150 á 1.000 kr. Vinningar verða samtals 13.750, þannig að sama vinningshlutfall helzt, að fjórði hver miði hlýtur vinning að meðaltali. Vinningar ársins skiptast þannig: 2 vinningar á 500.000 11 vinningar á 100.000 13 vinningar á 50.000 102 vinningar á 10.000 272 vinningar á 5.000 13.350 vinningar á 1.000 1.000.000 kr. 1.100.000 kr. 650.000 kr. 1.020.000 kr. 1.360.000 kr. 13.350.000 kr. Lægsti vinningur er eitt þúsund krónur. Verð miSanna er óbreytt: 1/1 hlutur 40 kr. mánaðarlega. 1/2 hlutur 20 kr. mánaðarlega. 1/4 hlutur 10 kr. mánaðarlega. Viljum vér sérstaklega vekja athygli viðskiptavina vorra á þessu: Finnn og tíu þúsund króna vinningum hefur verið fjölgað mikið, t. d. eru fimm þúsund króna vinningar nú 272, en voru 129 í fyrra. Nú hafa menn aftur tækifæri til að kaupa raðir, en það eykur vinnings- líkurnar mjög, þar sem vinningar virðast korna frekar kerfisbundið upp. Happdrætti Háskólans er eina happdrættið, sem greiðir vinninga í peningum. Happdrætti Háskólans greiðir 70% af veltunni í vinninga, en það er hærra hlutfall en nokkurt annað happdrætti hérlendis greiðir. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA (SLANDS SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.