Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Qupperneq 37

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Qupperneq 37
anna og nartar í bráð, sem þeir hafa náð í. Við höfum fundið samanþjapp- aðar stingfrumur ásamt smákröbb- um í mögum þessara fiska. Ef No- meus gronovía er þröngvað í sam- band við fálmara herskipsins, eins og á sér stað, þegar báðar tegund- irnar veiðast í sama net eða ílát, þá verður fiskurinn augljóslega fyrir stungum. Hann syndir þá ómark- visst um stund, en nær sér tiltölu- lega fljótt. A tilraunastofum sýnir Nomeus talsverðan viðnámsþrótt gegn innsprautun eitursins. Hann lifir af, þótt hann fái tíu sinnum stærri skammt en þann, sem drepur aðrar tegundir af svipaðri stærð. Hvort viðnámið er vegna þess, að hann þrói með sér móteitur eða af afeitrunarútbúnaði, sem er með- fæddur, er enn eftir að ákveða. Viðbrögð manna við stungu her- skipsins eru breytileg eftir einstakl- ingum. Flestir finna til brennandi sársauka, eins og hörundið hafi snert heitt járn. Hinn meiddi staður roðn- ar, vökvabólga hleypur upp og myndar stóran hring. Þetta hjaðnar oft eftir viku, en stundum grefur í og kemur þá opið sár, sem er lengur að gróa. Menn, sem eru haldnir of- næmi, eiga á hættu meiri alhliða af- leiðingar með sótthita, andþrengsl- um og fleiru. Gott er að bera alkohól á hörundið, sé það gert strax eftir að maður hefur verið stunginn. Það dregur úr áhrifum eitursins og ger- ir ótæmdar stingfrumur óvirkar. Augljóslega er bezt að snerta ekki herskipið, dautt eða lifandi. Þýtt úr ensku. Grímur Þorkelsson. Getraun. — Getið þið sagt mér, hvað þetta er? spurði Pétur gesti sína, meðan þeir hlust- uðu á symfóníu í útvarpinu. — Mozart, reyndi einn gestanna. — Schubert, sagði annar. — Passar ekki, það er Haydn, sagði sá þriðji. — Það er vitlaust allt saman, útskýrði Pétur. — Hvað er það þá? spurðu gestirnir í einum kór. — Það er Kalundborg. VOPNA-TEITUR Vopna-Teitur Gíslason (f. 1529; enn lífs 1605) var 40 vertíðir formaður á Stokkseyri. Úr Þorlákshöfn og Selvog safnast, Suðurnesjum á vögnu flesjar bátafjöld, sem beitt er á kaldan bóknar hring til fiskisóknar; sjór er líka sóttr af Eyrum — sundin tæp og lögin hæpin, allt er þar stundum í einni veltu, órábrim og sjóirnir stórir. Hjá Dyrálóni og Stjörnusteinum stafni vendir skeið til hafnar, garpar móðir í skinna skrúði, skelfur ár fyrir þungri báru, stýrir rekkur roskinn knerri, reikar ekki sveif, né skeikar hendi ,þó að vaxi vindur Vopna-Teitr í horfið beitir. Fjóra tigu fidla ára flausti hélt hann þar úr nausti, aldri barst honum á í hildi öldur við, þótt brimið nöldri; veðurbitinn var hann að líta, víða hrokkið andlit nokkuð, fámálugr, en fastr í tali fáum var bót að hafa á móti. Fljúga stórir út frá Eyjum ára gammar á vaztir framla, innan af landi með öllum Söndum út er róið á þrútinn sjóinn, græðir stór, en sterkir viðir, stinnar súðir, ræði ei minnar, armar gildir á árum halda, átök knáleg, marrar í háum. Eygi ég ferðir yzt í norðri á eyju Gríms ,þar er sjaldan þegir sjóar gnauð, en seggir á bráðan sækja mar á völtu fari, streingd er hátt á Stórabratta staung, og svignar í veðri laungum, unnr er tekr að hreykja hrönnum, . hvíta voð þar getr að líta. Kvæði þetta er tekið úr Vísnakveri Fornólfs, er Arsæll Arnason bóksali gaf út 1923. Teikningu gerði Björn Björnsson. SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.