Sjómannadagsblaðið

Árgangur

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 50

Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Blaðsíða 50
verðum vanda, er þeir í fyrsta sinn kynntust þessu fyrirbæri. Þegar Júlíus Cæsar gerði innrás með her- sveitum sínum á strendur Bretlands árið 55 f. Krist, þekkti hann aðeins hinn takmarkaða mismun flóðs og fjöru í Miðjarðarhafinu. Meiri hluti flota hans var óviðbúinn hinum mikla mismun flóðs og fjöru við suðausturströnd Englands, milli Walmer og Deal. Sex metra sjávar- fallamismunur, sem einnig jókst vegna mikils stormveðurs, hrakti skipin á þurrt land. Mörg skipanna urðu ósjófær, þegar þau komust aft- ur á flot, og aðeins betri vopnabún- aður ásamt styrjaldarleikni hinna rómversku hermanna bjargaði því, að honum tókst að sigrast á hinum verr vopnuðu Bretum. Þegar stórstraumur verður fyrir áhrifum af sterkum, langvarandi stormi, getur sjórinn náð margfaldri hæð í hinum svonefndu brotsjóum. Þetta skeði 1953 í Norðursjónum við strendur Bretlands og Hollands, og drukknuðu af þessum völdum yfir eitt þúsund manns, en fiskibátar slitnuðu frá festum og rak á land, langt inn fyrir hið venjulega fjöru- borð. Hafið heldur stöðugt áfram að brjóta á strandlengjum þurrlendis- ins og breyta útliti þess, og öðru hvoru verða eldsumbrot á hafsbotn- inum, en úr þessum umbrotum end- urnýjar hafið steinsölt sín. í Sunda-sundinu milli Java og Su- matra lá einu sinni eldfjallaey, er nefndist Krakatoa. Stærð hennar var ca. 45 kvaðratkílómetrar og hæð hennar um hálfan kílómeter. í ágúst- mánuði 1883 sprakk eyjan í loft upp í stórfelldustu eldsumbrotum sem veraldarsagan þekkir. Samfellt í tvö dægur þeyttust björg og hraunleðja yfir 40 kílómetra í loft upp. Ösku- ryk myrkvaði himininn í meir en 250 kílómetra fjarlægð og hafði áhrif á lit geislanna við sólaruppkomu og sólsetur víðsvegar um heim í fleiri mánuði. Þegar eldsumbrotin hjöðnuðu, var komin 300 metra djúp hola, þar sem eyjan var áður og skammt þar frá hafði myndazt nýr eyjaklasi. Sprengingin fæddi einnig af sér Framh. á bls. 44. Júlíus Cæser þekkti ekki hinn mikla mismun sjávarfalla, þegar hann lagði herskipum sínum að strönd Kent í Englandi. Flóðmunur ásamt meðfylgjandi stormi skyldu skip hans eftir á þurru við 7 metra útfall. Höfuðátt vindanna í hitabeltinu er austur. í tempruðu beltunum orsakar hið andstæða loftstreymi vestanáttarvinda. Þessar aðalvindáttir er nægur aflgjafi til þess að setja stöðuga hreyfingu á vatnsmagn hafsins og mynda þannig höfuðstrauma þess. t. d. ca. lVa meter. Yfir landgrunn- inu og í þröngum flóum eða fjörðum dregur úr hraða sjávarfallsbylgjunn- ar vegna núningsmótstöðu, en því hægar sem hún fer, þess hærri verð- ur hún. Mesta misræmi, sem þekkt er milli flóðs og fjöru, er í Fundy- flóanum á austurströnd Ameríku. I miðjum flóanum hjá St. John nær sjávarfallsbylgjan um 7 m. hæð, en í botni flóans, í Noel-flóa, kemst hún allt upp í 14—15 m., og þegar stór- streymt er, yfir 16 metra. Aðrir stað- ir með 6 til 7 metra sjávarfallamis- mun eru t. d. í Norður-Frakklandi, við suðvesturströnd Englands og hluta Mexíkó og við Astralíu. Við nýtt tungl og fullt vinnur að- dráttarafl sólar og tungls saman, og þá nær bylgjan hámarki sínu. Það nefnum við stórstraum. En þegar hálft tungl er, vinna sól og tungl hvort gegn öðru, og þá nær bylgjan sér skemmst upp, en það nefnum við smástraum. Sæfarar fyrri alda lentu oft í tals- 34 SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sjómannadagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.