Sjómannadagsblaðið - 12.06.1960, Page 77
Reglubundnar siglingar
milli íslands, Danmerkur, Stóra-Bretlands, Þýzkalands,
Hollands, Belgíu og Bandaríkja Norður-Ameríku. —
Ennfremur sigla skip félagsins til eftirfarandi Ianda,
eftir því sem flutningur er fyrir hendi:
Póllands, Sovétríkjanna, írlands, Svíþjóðar, Noregs,
Fiimlands, Frakklands, Spánar, Ítalíu, Grikklands,
ísrael, Suður-Ameríkulandanna og fleiri staða.
H.f. ElMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
TIL
HANDFÆRAVEIÐA
Nælon handfæri
1,1, 1,2, 1,3, 1,4, 1,5, 1,7, 2, 2,5 rara.
Pilkar,
20 mismunandi tegundii-.
Þríönglar,
allar stærðir.
Önglar með gervibeitu.
Hellu færavindur,
2 stærðir.
Vaðbeygjur o. fl.
Verzlun
O. Ellingsen h.f.
Sími 19460 (15 línur). — Reykjavík. — Símnefni: „Eimskip“.
Elzta og stærsta veiðarfæraverzlun landsins.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ