Eimreiðin - 01.10.1938, Page 9
eimreiðin
°któber—dezember 1938
XLIV. ár, 4. hefti
Eflir Jakob Thorarensen.
Um hugans lenclur liaustar enn,
er hefst á veðrum snúður,
°9 ojörla heyra mega menn
hinn mikla þeyttan lúður,
að árstíð hjört sé hrottu nú,
öll hlóm að fara á rú og stú;
eins hitt, að nú sért hniginn þú,
svo hóglátur og prúður.
Það eitt oss leyft: —- í innri sýn,
er ei má fsera í letur,
í mjúkri hugð að minnast þín
og minnast fárra hetur.
Þú harst með þér svo blæþýtt vor,
gazt brugðið á þess léttu spor,
í frjóvum sprotum þó var þor,
sem þoldi snjó og velur.
Þér hefði sæmt það sæla mið
að sitja i skreyttri höllu
það sigurþing, er semdi frið
og sætti lýði að öllu.
En þú gazt einnig færst í fang,
ef fleinaleik þeir hrintu í gang,
oð snúa á orðsins víga vang
með vopnfimina snjöllu.