Eimreiðin - 01.10.1938, Page 10
354
ÞORSTEINN GÍSLASON, IUTSTJÓRI
eimheið'^
Og margt þitt lag varð minnisstætt,
þótt mjúkum beittir penna,
og það menn fundu, að þeim varð liætt
og þóttust bragða kenna.
í penna þeim var fgndni og fjör,
þar flaug og mörg hin hvassa ör,
og þessi sókn var þannig gjör,
að þeim varð oft að renna.
Það eðli frá þér aldrei veik,
á öftnum brandahríða,
við stuðlaföll og strengjaleik
að stilla hörpu þgða;
er barstu fram þín boðnarvín,
þá biriist hóf og fágun þín,
eins átti ment þín gfirsgn
um andans foldir víða. ■—
Um jörðu fuðrar harma hgr,
þar hverfur alt og dvínar,
en fást kvað svo vor fremsti bgr
og fglling æðstu sgnar.
Þú leizt á flest með tjósi um brár,
svo lífsins himinn dular-blár
þér gefast skgldi „heiður, hár
sem hjartans óskir“ þínar.