Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 11

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 11
BiMreiðin ^álstaður fslands. (Erindi, flutt á hátíð stúdenta 1. dezember 1938.) Eftir Olaf Lárusson. Vór heyrum nú orðið þrásinnis talað um það, að ísland hafi 0rðið sjálfstætt ríki með sambandslögunum 1918. Hið fyrsta sem ég sá í blöðunum í morgun, var grein með fyrir- s°gninni: „Fullveldi íslands 20 ára“. í flestum eða öllum ‘dnianökum, sem gefin hafa verið út hér á landi siðari árin, st*lnda þessi orð við 1. dag dezembermánaðar: „ísland sjálf- Staett ríki 1918“. Heitin, sem þessum degi venjulega eru gefin, u ^’eldisdagur, fullveldisafmæli, fullveldishátíð, hniga að hinu Sania. t>ag virðist svo, sem fjöldi fólks sé farinn að trúa því, þetta sé söguleg staðreynd og haldi þennan dag hátíðlegan 'hinningu þess, að þá, og þá fyrst, hafi föðurland þeirra Ulði6 sjálfstætt riki. — Mennirnir eru stundum undarlega Jotir að gleyma, og það er helzt að sjá, að nú, eftir ein 20 ár, ,e ^a6 gleymt, að íslendingar héldu því ávalt fram, í allri bar- 'ttl> sinni fyrir sjálfstæði þjóðarinnar, að landið væri sjálfstætt ^ ^nllvalda ríki og hefði ávalt verið það, að það hefði aldrei ^ 'ngum lotið erlendu ríkisvaldi, síðan fyrsti maðurinn sté 1 tæti á land. Þegar menn nú tala um það, að ísland hafi l6'ð sjálfstætt ríki 1918, þá sýna þeir minningu þeirra manna, etl' sJálfstæðisbaráttuna háðu, harla litla ræktarsemi. Þeir a 1 skyn, að höfuðröksemd þeirra hafi verið röng, því mál- 1 ° Slnn stnddu íslendingar öllu öðru framar við hinn laga- ^a rétt landsins, landsréttindin, sem þá var oft vitnað til, en 1 nldrei heyrast nefnd. Þetta er ómaklegt, og þetta tal um ui'veldið, er vér höfum fengið 1918, á að hverfa. Vér eigum 0 1 * 1 ^ ao gera meira úr þessum degi en efni standa til. Vér eig- e 1 að halda hann hátíðlegan til minningar um annað j11 ^að* sem raunverulega er við hann tengt, og það sem gerðist dezember 1918 var, að sambandsþjóð vor viðurkendi fullveldi landsi ns. Það sem þann dag gerðist var það eitt, að vér fengum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.