Eimreiðin - 01.10.1938, Síða 21
E,sIREII)IK
í SVARTADAL
3(55
Sv° þungt, — svo þungt að ganga. Himininn lá eins og klettur
a herðunum og jörðin togaði til sín fæturna. —
h-u einhversstaðar langt í burtu var verið að hringja: dumm
~~~ hunim —: dumm —■, svo löng þögn — dumm — dumm -—
humm — líkhringing i kolsvarta myrkri.
hg var að flýta mér, — hlaðinn fargi himinsins, sem lá ofan
u Uiér og með jörðina, moldina togandi í mig í hverju spori -—
l'að var dauðans angist yfir mér að flýta mér, líf og eilífð lá
að flýta mér. Og færðin varð stöðugt erfiðari, krapið
hmdíst utan um fæturna, og snjórinn hlóðst ofan á axlirnar
u mér og lá þar eins og bjarg.
, Eg braust þó áfram, en komst varla úr sporunum — og alt
einu var ég kominn þangað, sem ég átti að fara.
^ ^að var í kirkju. — Lítilli kirkju langt uppi í afdal, sem ég
HUaðist vel við, ég stóð þar rétt fyrir framan kórþrepið.
har stóð svört líkkista.
Eg lagði eyrað niður að kistulokinu og hlustaði.
ina mín, ert þú í þessari kistu?“
h>á heyrði ég að barin voru nokkur högg, eins og með nögl,
111 Unn í kistuna.
Nei __
hönd
’nni
bað
ég heyrði það ekki, en það var eins og ég horfði á
a manni, sem sló nokkur högg í rúðu —- en ég var þó
i öðru húsi of langt frá til þess að heyra það. Ég heyrði
nðeins af því að ég sá það
^að var sálin, sem heyrði það, ekki líkaminn.
n eg vnrð að opna kistuna og bjarga henni, þeirri sem ég
■ vaði og var kviksett — lokuð inni í þessari svörtu kistu.
^nginn, enginn mátti sjá það, því það var kraftaverk. Það var
lQt u órjúfandi náttúrulögmáli, brot sem ekki mátti fremja,
'arð þó að gerast. — Því ég vissi að þeir voru á leiðinni að
aþ.ía hana, jarða hana.
var hún horfin til eilífðar.
Én það mátti enginn sjá það. —- Og ég hafði ekkert áhald til
^ Ss að opna kistuna með, ég reif í skrúfurnar og listana á
nni, en það var alt fast. Þessar blásvörtu skrúfur, sem voru
•• r. Javnblóm með krossum upp úr, óbifanlegar eins og
r (,gin. Og stöðugt lilóð snjónum niður yfir mig, líka inni í
vlrkjunni.