Eimreiðin - 01.10.1938, Page 27
ElMREIÐIN
í SV.4RTADAL
371
>.Mér lízt fremur vel á yður,“ sagði ég, „og ég hef þegið
Sreiða af yður. Þér tókuð mér vel. En þér kunnið auðsjáanlega
°kki að stjórna yður — að minsta kosti ekki að sumu leyti.
^ér farið óvarlega og gálauslega með sjálfan yður og aðra.“
»Þér ætlið þó ckki að fara að leggja mér lífsreglurnar hér
a Riínu eigin óðali, þér, landsferðamaður."
»Landshornamaður,“ greip ég fram í fyrir honum hlæjandi,
»Lallið þér mig það hara, Það er að vissu leyti réttnefni.“
Hann virtist heldur hlíðkast við það, að ég var alveg rólegur.
Lvernig gat ég verið annað. — Þessi vingjarnlegi stórbóndi
'ar nú reiður af því, að hann hélt að óvandaður ferðalangur
°S> ef til vill lausmáll, hefði komist inn í leyndardóma hans
stóra lífs. Ég skildi hann svo vel.
»Lg hið yður annars að afsaka,“ sagði hann. „Ég hef sjálf-
verið of stórorður. En mér er illa við allar sögur frá þessu
eimili. Nóg er samt.“
”Lg veit af eigin reynslu,“ sagði ég, „að það er heimskulegt
°& óholt að hvolfa í sig áfengum drykkjum, sérstaklega á
Ia°ignana. Þér komist sjálfsagt að raun um það síðar. Auð-
'úað ráðið þér sjálfur hvað þér gerið. Ég ber enga föðurlega
jiinhygyju fyrir yður, og geri ráð fyrir að ég verði að mestu
lnn að gleyma yður og þessu heimili eftir einn til tvo daga að
ru ieyti en þyi, að ég mun minnast yðar með þakklæti fyrir
t>estrisni, sem raunar er nú ekkert óvanaleg hér á landi.“
,”^ér eruð dálítið skrítinn náungi,“ sagði hann og horfði á
® ti'eniur vingjarnlega. „Mér líkar vel við yður, þegar öllu
Gr a botninn hvolft.“
^»t>að þykir mér vel,“ sagði ég, „en um þetta, sem þér voruð
befð^a' S*U®Ur tra yðar heimili, lofa ég auðvitað engu. Ef þér
j>ki n°kkra lífsreynslu, þá vissuð þér það efalaust, — og
ega yjjjg þ^r þag —^ að þeir, sem lofa mest að þegja, blaðra
L'á i - Verut® algerlega að eiga það undir mér hvort ég segi
HÞvi’ báðar konur yðar heimsóttu mig í nótt.“
ann opnaði munninn til þess að segja eitthvað, hætti við
’ tók glasið og drakk úr því.
vj m Ládegið stytti upp, og ég hélt af stað, leið mína, sem ég
SSl hvar mundi enda.