Eimreiðin - 01.10.1938, Page 36
380
HRAUTRYÐJANDI
EIMBEJÐI8
því, að sannarlega var hann íslenzku þjóðinni ein slík gj°^
Hann var innblásinn afburðamaður, seni kom með þyt af hinm1
inn í lognmollu íslenzkra trúmála. Hann skildi eftir djúpt®k
áhrif á samtíð sina, og honum hlotnaðist sú náð að vei'ða
boðberi ódauðleikavissunnar á áhrifameiri hátt en áður voru
dæmi til i íslenzku þjóðlífi. Hann átti hinn helga altarisekl
mælskunnar í ríkari mæli en nokkur annar samtíðarmanna
hans hér á landi, þeirra er störfuðu að andlegum málum. PeT'
sónuleg áhrif hans á áheyrendurna, þá er hann talaði, volU
mikil. Það er bæði gagn og gleði að lesa ritgerðir hans og Pre'
dikanir, því alt sem hann ritaði, felur í sér kraft þeirrar sann-
færingar, sem hjó að baki öllu starfi hans, auk þess sem fr°ð'
leikur sá og lærdómur, sem hann átti svo mikið af, einkem1*1
öll hans ritverk. En þó eru áhrifin af lestri rita hans ekki nenn*
dauft endurskin þess, sem var að heyra hann tala úr prédik
unar- eða ræðustól. Þeir mörgu, sem enn muna hann sem ræðn
mann, munu seint gleyma honum. Og þegar þjóðin ininnist
hans á 70 ára afmadi hans í dag, á hún enga ósk heitari en
frjálslyndi hans, víðsýni og sannleiksþrá megi ráða, ekki aðei|is
í öllu starfi háskóla vors, þar sem hann vann svo mikið °k
dýrmætt verk, heldur og í íslenzku trúar- og kirkjulííi
islenzku þjóðlífi i heild.
30. nóvember 1938.
Og
Sveinn Sigurðsson•