Eimreiðin - 01.10.1938, Page 40
EIMREIÐIN
Arfgengi og stökkbreytingar.
Eftir Ingólf Dauiðsson.
Ef vissar kynfastar svartar og hvitar hænsnategundir blanda
hlóði, þá verða allir ungarnir blágráir að lit og hver öðrum
líkir. Séu svo þessir kynblendingar látnir æxlast saman, keinu1
einkennilegur árangur í ljós. Af hverjum fjórurn ungum þeirra
verða að jal'naði tveir blágráir eins og foreldrarnir; einn
verður svartur og einn hvítur, líkt og afinn og amman. Hvítn
V>(!?
Kj'nblöndun svartra og hvítra hænsna.
ungarnir hafa (eins og hinir kynföstu forfeður þeirra) aðein
l'engið „hvít“ litar-örf (gen) frá foreldrum sínum og elr>
jafnan livít afkvæmi með öðrum arfhreinum hvítum hæns,1t
um. Svörtu hænsnin hafa á sama hátt aðeins fengið »sl<
örf og eiga því svarta unga með sínum líkum. En blág111
hænsnin eru arfblendin. Þau hafa fengið „svart“ arf fm 0 ^
foreldranna, en „hvítt“ arf frá hinu. Geta þau, eins og 1- 111 -
sýnir, átt saman blágráa, hvíta og svarta unga. Kyntiu ^
þeirra verða tvennskonar, þ. e. annaðhvort með „svörtu
„hvítu“ arfi, en aldrei báðum í sömu frumu. Eru þa J
möguleilcar um lit afkvæmanna, eftir því hvaða kyntr11