Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 43

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 43
EíMREIÐIN ARFGENGI OG STÖKKBREYTINGAR RcS7 fyrir breytingum, fylgir breytingin fræjunum, en annars má taka græðlinga af hinum stökkbreyttu jurtahlutum til fjölg- hnar. Gulir tómatar eru til orðnir við stökkbreytingu. Á Manar- eyju í írlandshafi eru rófulausir kettir. Bæði í Ameríku og ÁToregi hefur skyndilega komið fram afar lágfætt fjárkyn og ennfremur nær eyrnalaust fé. Orsök alls þessa eru stökkbreyt- 1Qí?ar. Hjá bananflugunni eru stökkbreytingar mjög tíðar, t. d. Ver®a þær oft hviteygðar. Baldursbráarstönglar verða stundum flatir, appelsinur og sitrónur flekkóttar o. s. frv. Ilmbaunir og tjónsniunni stökkbreytast iðuglega, en sjaldnast myndast þó samkepnisfærar nýjar tegundir við þetta. Þá myndast stund- uni nýir, fagrir blómalitir, og er þá tegundunum haldið við. Htíx-kanínur komu skyndilega fram á Frakklandi árið 1919. f3ær eru mjög snögghærðar og ungar þeirra lengi nær hár- 'ausir. Hvernig stendur nú á öllum þessum breytingum? Um það eru menn ennþá næsta fáfróðir. Þó hefur tekist að gera y>Usar stökkbreytingar tíðari en ella með óvanalegum ytri abrifum á jurtir þær eða dýr, sem annars breytast öðru hvoru >>huldum ástæðum“, t. d. með snöggum hita- eða rakabreyt- 1Qgum. Litnunum (litþráðunum) í frumum sumra plantna ^jölgar stundum skyndilega, svo þær verða þrílitna eða fjór- ^na> eins og t. d. risaöspin sænska. Ókunnugt er um hvað þessu veldur, en það hefur tekist að framkvæma þessa stökk- k'eytingu hjá öspinni með því að leggja fræin í eiturblöndu ^olchisin) áður en þau spíra. Með því að láta fullorðnar artöflubjöllur verða fyrir snöggum hita- eða rakabreyting- llln, tókst Ameríkumanninum Tower að hafa áhrif á afkvæmi t e>rra á fósturskeiði eða á kynfrumurnar, og áhrifin gengu að erlðuni. Einnig hefur tekist að koma af stað stökkbreytingum Qleð geislunj, er hafa stutta bylgjulengd, svo sem Röntgen- og amma-geislum. Flestar stökkbreytingar eru í því fólgnar, að e,tt eða fleiri örf (erfðaeiginleikar) tapast við breytinguna. eiður jurtin eða dýrið þá að jafnaði ver sett í lífsbaráttunni 6Q áður. Væri þessu ekki þannig varið, væri heimurinn fullur stökkbreytingategundum. En nú deyja þær flestar út aftur, ||enia helzt þær, sem mennirnir halda við og hjálpa af ein- eOum ástæðum, blómfegurð, uppskerugæðum o. s. frv. Við s ökkbreytingu geta jafnvel erflar breyzt. En erfill (Klon) er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.