Eimreiðin - 01.10.1938, Qupperneq 47
El!'tREIDIN
HÖGGORMUR
391
”0> l>að amar náttúrlega ekkert að mér,“ sagði ég gæflega.
'árni tók lagið á ný.
>,Mig langaði til að fræðast um dálítið af þér, Árni,“ kallaði
yfír söng hans.
Arni hætti að moka og studdist fram á rekuskaftið.
»Kominn einu sinni enn til að fræðast. Þekkingarþyrsta sál!
Hvað viltu vita?“
>>Hvað er höggormur ?“ spurði ég óðamála.
»He, höggormur er ormur, lagsmaður. Hann hefur eitraða
Kirtla i kjaftinum, og liggja op frá þeim i gegnum tennur hans.
Við
getum hugsað okkur eldgos. Eldur og aska og sjóðandi
M Jótvellingur gusast upp úr jörðinni um gíg eða gat, sem liggur
40 innýflum jarðarinnar. En þegar höggormur bítur, þá gusast
utrið frá kirtlunum í gegnum tannholur hans og lendir í sár-
"Ul- Höggormsbit eru banvæn!“
»Svo-o-o?“ spurði ég tortrygnislega.
»Svo-o, segir þú! Trúir þú mér ekki, ha?“ sagði Árni og
ygidi
Slg.
»Jú-ú, ég trúi þér — en-------“
»Hn hvað —? Hvað ertu eiginlega að dylgja? Heldurðu, að
l's sé að ljúga?“
»Vei, nei, Árni minn! En------.“
»Aftur kemurðu með þetta fjandans en,“ sagði Árni æfur
’g skelti rekunni í flórinn.
8 gveip andann á lofti og bar ört á.
.8 trúi þér, Árni minn, en-------.“
Aini greip fram í fyrir mér með mun meiri mælsku og sterk-
• ð' r°ni*: ”®*ar sem lHl beinlínis dróttar því að mér, að ég sé
skrökva að þér, þá neyðist ég til að segja: Trúðu aldrei,
llei"a í þig sé logið !“
Hg stóð um stund orðlaus. Oft hafði Árni verið uppstökkur
en sjaldan verri heldur en nú. Bölbænum hans undi
ö 111,1 °g þótti sem ég gæti ekki þolað skæting hans með þögn
°s þolinmæði.
^ »H\aða rembingur er í þér?“ sagði ég eins hátt og radd-
°n i" þoldu. „Þú ert snúinn upp í hrútshorn, æsir þig
rök'»*nS tryltUI' tai’fur, en skeytir ekki um skýringar og