Eimreiðin - 01.10.1938, Page 49
ElJIIiEIÐIÍÍ
HÖGGORMUR
393
»Hvers vegna skapaði hann þá kölska?“ spurði ég.
£*að kom hik á Árna.
»í ritningunni er ekki reynt að skýra þau inistök,“ sagði
Árni og góndi upp í rykugt fjósloftið. „En mín skoðun er, að
§uð hafi lengi verið að þroskast og hefjast til fullkomnunar.
fyrstu verk hans hafi haft smíðisgalla viðvaningsins. -—
^egar ég var að læra að skrifa, kom það oft fyrir, að höndin
'ýddi ekki skipunum heilans, og penninn myndaði löng og
hlykkjótt strik í bókina mina. — Það er þvi skiljanlegt, að
§uð hafi getað gert ýms axarsköft, er hann hóf sköpunina. í
§egnum nýsköpun vex guði almætti — i gegnum verk sín eykst
^°uum víðsýni og vizka.“
Árni talaði af mikilli mælsku og harði í rekuskaftið til frek-
ari áherzlu.
»Hvað ætlaði guð kölska að gera?“ hélt ég áfram að spyrja.
»Hann var einn af englum guðs og átti að þjóna guði. En
ann gerði uppreisn gegn herra sínum.“
”°> hrappurinn,“ hraut út úr mér.
»Hafðu heill sagt,“ sagði Árni. „En vélabrögð kölska eru
°|eljandi. Hann er altaf að reyna að tæla okkur frá guði, og
luðin, sem hann notar, eru eitt í dag, annað á morgun.“
spurði ég og iðaði í skinninu eftir að heyra sem mest
^ ^onda karlinum. Sannast að segja hafði mig lengi fýst að
gna greinilega um uppruna hans og eðli.
»Einn daginn er hann ósýnilegur og hvíslar i eyru okkar
'Hhverjum bannsettum brögðum og klækjum, segir okkur að
hRnast aurana frá Pétri eða fallega nefið á Páli,“ romsaði
'if * »Hann getur jafnvel verið svo lítilþægur að hafa yndi
l)vú að koma litlum strákormum til að læðast ofan i köku-
una og fá sér þar hálfmána eða ástarbollur.“
a iuru ónot um mig, því að ég hafði stundum, þegar ég
að enginn sæi til mín, laumast ofan í kistuna hennar
ni°mmu minnar.
in”^n annau daginn birtist hann okkur í allskyns líkamn-
þu&nin’ hélt Árni áfram. „Og þegar honum þykir mikils með
a’ l)a bregður hann sér í gerfi fagurra kvenna og réttir
girnileg epli.“
iel'E sting í hjartað. Hræðileg grunsemd gri
greip mig.