Eimreiðin - 01.10.1938, Side 50
39+
HOGGORMUR
EIMREIÐltf
„Við verðum því altat' að hafa hjá okkur vakandi auga °g
aldrei gera né þiggja neitt án íhugunar,“ hélt Árni óvæginn
áfram. „Annars megum við gera því skóna, að kölski skruW'
skæli sig annaðhvort fyr eða síðar framan í okkur og drag1
, ((
flekkaða sál okkar alla Ieið niður í eld og breinnistein Vitis.
„Árni!“ veinaði ég.
„Hvað gengur að þér?“ spurði Árni hissa.
„Þetta er svo óttalegt," sagði ég og þerraði kaldan svitann
af þrútnu enninu.
„Já, þetta er óttalegt. Þetta er ljótt. En þetta er sannleiku1’
drengur minn,“ kvað Árni.
Mér þótti sem kalt vatn rynni um bakið á mér, sortnaði fy1"
augum, og loftið varð andstyggilega fúlt og kalt. Ég var að kafnJ-
„Er þér ilt?“ spurði Árni.
„Ne-ei!“ svaraði ég.
Þögn.
Ég hallaði mér upp að vegg. Hugurinn hamaðist við að leysJ
erfiðar flækjur, og hjartað vann eins og þræll. Blóðið fossaö'
um æðarnar.
„Árni?“ spurði ég.
„Jú,“ sagði Árni tómlega.
„Held-urð-u að Kata sé — sé höggormur?“ stamaði ég-
„Kata! Hvaða Kata?“ spurði Árni.
„Kata frænka,“ sagði ég.
„Hví spyrðu svona barnalega?“
„Hún gaf mér epli í sumar!“
„Gerði hún það?“
„Já.“
„Svo-o?“ rumdi í Árna.
„Og hún lofaði að senda mér meira,“ sagði ég.
„Oho,“ hvíslaði Árni. <*
„Ég á von á epluin frá henni núna með jólapóstin"1
Sagði ég- . (>. skelf'
„Hvert í heitasta horngrýti,“ beinlinis öskraði Árni, og ■
ingin skein í svip hans og hverri hreyfingu. Augun rangh'"
ust í hausnum á honum, og hnúarnir hvítnuðu á rekus '<
„Það var lán með óláni, að þú skyldir segja mér þetta,
hann loks.