Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1938, Page 58

Eimreiðin - 01.10.1938, Page 58
402 ENN UM BERKLAVARNIR EIMBEIÐ'* blautu barnsbeini (Eimr., XLIII, bls. 39—41). Þess vegna kei«st ég ekki hjá að halda enn áfram þessum umræðum. Um fyrsta flokkinn get ég verið fáorður. Ég ætla rétt a benda á stöku illyrði og fáránlegar fyndnitilraunir: „Gi'el11 S. J. er skrifuð í . . . æsingi og . . . algerðu skcytingarleijsi ,,,!l sannleikann“1) (bls. 158). Á bls. 159 er talað um „áburð“. seI1| S. J. ætli að nota „á þann part líkama síns, sem honum Þ ^ ég hafi sparkað í, með því að láta i ljósi að hann sé „sVíU sýnn“. En: ... það er fluguskratti í áburðinum". mundi skilja fyndnina?). Á bls. 163 er sagt, að S. J. se velta sér með liornum og hntium (um heila er ckki að ta yfir ráðleggingar M. B. H„ „sem gefnar eru af reynslu og Þelv,, ingu“, og reynist þar með ótrúr skyldu sinni, þeirri, ,.a° j um heilsu heils héraðs“. — Ég býst við, að þetta næg1 smekks, og líka til þess, að allir sjái, að hér er engu að s'1 ^ Hinar tilvitnuðu setningar, og annað af sama tagi, meiða ekki né móðga, og eru mér yfir höfuð að taka óviðkomandi- 1 sýna bara gáfnafar, innræti og smekkvísi þess manns, ei ur sér sæma svona orðbragð-, og um leið gersamlegt röksen1 þrot, því að jafnvel heimskur maður, illa innrættur og ósnn t t • \\X&™ vis mundi ekki gripa til svona vesælla vopna, nema ‘ asta röksemda-hallæri. — Er þá úttalað um þetta að s111111^^ ef til vill kemst ég ekki hjá að minnast eitthvað á svipa „þokka“ síðar, er rætt verður um þriðja flokkinn. Um annan flokkinn get ég orðið enn stuttorðari. Þar ei um annað að ræða en það, sem M. B. H. treystir sér . að rcgna að verja af fyrra fleipri sínu, og er það að visu ~ margt, því að svo fast hefur hann sótt vörnina, að hann ^ ur, svo sem enn mun sýnt verða, lagt rithöfundaræru rjandi sína vai' sölurnar til að geta látist verja ýmislegt, sem óverjanui * ^ honum hefði verið betra að þegja um, eins og þau atiiðin’ nú verða talin. En þau eru: 1. Nú reynir hann hvorki beint né óbeint að gefa i ég hafi lagt til að lóga meiri hluta barna. skyn’ vitley sa, 2. Nú kannast hann við með þögninni, að það er að gerilsneyðing mjólkur auki mótstöðu gegn berklav6— ______________________________________ _____________ — •íf'crð 1) Auðkent af mér hér og siðar, þar sem orð M. B. H. eru 1' breyttu letri. — S. J.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.